Síða 1 af 1
Windows Xp á dönsku!?!
Sent: Mið 31. Jan 2007 18:42
af Silly
Hæ, ég var að hjálpa frænda mínum áðann að setja upp vélina sína á ný. Hann er með Fujitsu Siemens vél sem hann fékk í Tæknivali fyrir tæpum 2 árum. Það var á henni Windows Xp Home sp2 á Íslensku. Það fylgir Fujitstu Xp diskur með vélinni enn hann er á Dönsku og leyfir ekki að svissa yfir á ensku eftir innsetningu né Íslensku. Eruð þið með einhver tips hands mér í þessu máli? Innsetninginn öll var á Dösnku, fann hvergir að breyta í Ensku. Er það á annað borð hægt? Eða á ég að senda hann í Tæknival og láta þá redda þessu? Hann fékk val þegar hann versalði vélina að fá hana á Ensku eða Íslensku.
Sent: Mið 31. Jan 2007 18:52
af gumol
Ég myndi allavega tala við tæknival.
Sent: Mið 31. Jan 2007 19:48
af kemiztry
Good luck... þeir voru að fara á
hausinn
Sent: Mið 31. Jan 2007 19:58
af Silly
Það er eitthvað annað fyrirtæki held ég með þennan þjónustusamning. Hann var að tala eitthvað um það. Þarf að skoða þetta meira.
Sent: Mið 31. Jan 2007 20:02
af Mazi!
kemiztry skrifaði:Good luck... þeir voru að fara á
hausinn
Kemur á óvart!
Sent: Mið 31. Jan 2007 21:52
af Stebet
Þú þarft að fá nýjann setup disk. Bróðir minn lenti í sama vandamáli þegar hann keypti sér Dell tölvu úti í Danmörku en þar gat hann haft samband við Dell og beðið um enska útgáfu sem þeir sendu honum að kostnaðarlausu. Hann var úti í Danmörku á þeim tíma reyndar. Veit ekki hvernig þú ferð að þessu hérna heima.