Síða 1 af 1
vefsíðugerð
Sent: Þri 30. Jan 2007 18:32
af ronni92
Sent: Þri 30. Jan 2007 18:42
af Pandemic
Dreamweaver án efa. Kostar reyndar morðfjár en vel þess virði að læra á það.
hæ
Sent: Þri 30. Jan 2007 18:49
af ronni92
okey þetta forrit er öruglega mjög gott en ég er meira að leita af frít
veitt einhver um svoleiðist forrit ???
Sent: Þri 30. Jan 2007 20:27
af ManiO
Læra á HTML og nota notepad.
Sent: Þri 30. Jan 2007 20:52
af noizer
4x0n skrifaði:Læra á HTML og nota notepad.
Gætir meira að segja notað Notepad++
Sent: Þri 30. Jan 2007 21:06
af ManiO
noizer skrifaði:4x0n skrifaði:Læra á HTML og nota notepad.
Gætir meira að segja notað Notepad++
Eða EditPlus.
Sent: Þri 30. Jan 2007 21:06
af Revenant
Nvu er ókeypis WYSIWYG vefsmíðarforrit.
Sent: Þri 30. Jan 2007 22:27
af viddi
Sent: Þri 30. Jan 2007 22:33
af zedro
AMEN to that brother
Treystu mér ef þú ætlar að fara gera vefsíður eitthvað að viti er lang best að
kunna það sem er í gangi á bak við tjöldin. Þú hefur td. miklu meiri völd þegar
þú handkóðar þá veistu nákvæmlega hvað þessi partu af kóða er að gera.
Sent: Mið 31. Jan 2007 00:40
af Amything
Fer eftir tegund heimasíðu svo sem en mér mundi ekki detta í hug að gera heimasíðu frá scratch nú til dags nema hafa töluverða kunnáttu fyrir. Mikið einfaldara að nota content management system eins og Wordpress t.d., finna eitthvað template sem fúnkerar fyrir þig og breyta því.
Sent: Mið 31. Jan 2007 02:31
af djjason
4x0n skrifaði:
Eða EditPlus.
Tek undir það.
hæ
Sent: Mið 31. Jan 2007 14:58
af ronni92
Sent: Mið 31. Jan 2007 15:22
af Stebet
Re: hæ
Sent: Mið 31. Jan 2007 15:27
af zedro
FRONTPAGE ER VERKFÆRI DJÖFULSINS
Sent: Mið 31. Jan 2007 19:22
af Dagur
Sent: Mið 31. Jan 2007 21:32
af @Arinn@
Joomla er gott stuff