Síða 1 af 1

Aðstoð við "stöðlun" á nöfnum/litum/Táknum

Sent: Þri 19. Ágú 2003 00:47
af ICM
Ég er farin að hafa punkt fyrir framan alla flýtivísa í forrit ( . Winamp )
; fyrir framan flýtivísa í möppur ( ; Recycle Bin )
[ ] utan um möppur eða menu ( [ My Music ] )
Er eitthvað sem ykkur finnst viðeigandi? Það sem þetta gerir er einhvernvigin þá flýtir þetta fyrir leitar tíma manns og augun lenda einhvernvegin fyrr á réttum punkti.

Hvaða litir fynnst ykkur eiga best við ýmislegt efni. (ég nota auðvitað bara dökka liti )
Afhverju er ég að eyða tíma í þetta? - Því með þessu verður maður fljótari að finna það sem maður er að leita að með að hafa ekki bara nafn og tákn heldur líka lit til að leita að.
T.d. er ég með fjólubláan fyrir tónlist og bláan fyrir video.
alskonar performance and maintanance er rautt, blá grænt fyrir internet & networking, gult fyrir skrár..
Mig vantar fleiri hugmyndir.

Sent: Þri 19. Ágú 2003 01:21
af Voffinn
dökk blátt fyrir p0rnið :roll: