Síða 1 af 1

Ný regla fyrir Vista Upgrade útgáfu

Sent: Mán 29. Jan 2007 17:59
af Heliowin
Þegar Upgrade útgáfa af Windows XP er sett upp þá krefst það ekki uppsetts stýrikerfis sem er upgradað, aðeins sjálfs geisladisksins fyir það sem þarf að setja inn til að staðfesta það.

Núna hinsvegar ef maður ætlar að setja upp Upgrade útgáfu af Windows Vista Starter Edition, Home Basic eða Premium þá verður stýrikerfi að vera til staðar á harða diskinum.

http://arstechnica.com/news.ars/post/20070128-8717.html

Sent: Mán 29. Jan 2007 21:31
af Stebet
Enda var gamla kerfið brandari. Hver gæti ekki reddað sér Windows XP disk til að nota fyrir upgrade eftir gamla kerfinu?

Sent: Mán 29. Jan 2007 23:02
af gumol
Þannig ef maður ætlar að formata þá þarf maður að setja upp XP fyrst, virkja það, setja upp Vista og virkja það svo?

Sent: Mán 29. Jan 2007 23:05
af Stebet
gumol skrifaði:Þannig ef maður ætlar að formata þá þarf maður að setja upp XP fyrst, virkja það, setja upp Vista og virkja það svo?


Eitthvað í þá áttina. Veit ekki hvort það þarf að activatea XPið fyrst.

Sent: Mið 31. Jan 2007 20:27
af Heliowin
Það er komið workaround fyrir þetta: http://dailytech.com/Workaround+Discove ... le5932.htm

Sent: Fim 01. Feb 2007 13:20
af Tyler
Þetta er allt voðalega ruglingslegt. Ég get ekki annað en skilið það út frá þessari síðu

http://www.windowsmarketplace.com/content.aspx?ctId=390&tabid=1&WT.mc_id=0107_44&wt_svl=20099a&mg_id=20099b

að hægt sé að formata fyrst og setja svo upp Vista eftir það.