Óværa
Sent: Fim 25. Jan 2007 16:35
Sælir,
var að spá hvort einhver hér hefur lent í eða þekkir til eftirfarandi vandamál.
Ég er með server sem keyrir 2003 R2 og þegar ég reyni að keyra windows update kemur villa um að vefsíðan finnist ekki.
Þegar ég prófa að pinga Microsoft.com fæ ég unreachable og tölvan pingar 0.0.0.0 !!! ... Ég prófaði þetta frekar og það virðist sem google yahoo og microsoft færist einhvernveginn á 0.0.0.0 en aðrar síður eru ok.
Það er eins og einhversstaðar sé eitthvað rusl í gangi en ég finn það ekki, það eru 6 processar í gangi og þeir eru allir legit.
Þetta hljómar einsog eitthvert helv*@! húkk dæmi en þá myndi ég allavega getað pingað og notað firefox, sem ég get ekki.
Allar hugmyndir vel þegnar !
kv/
var að spá hvort einhver hér hefur lent í eða þekkir til eftirfarandi vandamál.
Ég er með server sem keyrir 2003 R2 og þegar ég reyni að keyra windows update kemur villa um að vefsíðan finnist ekki.
Þegar ég prófa að pinga Microsoft.com fæ ég unreachable og tölvan pingar 0.0.0.0 !!! ... Ég prófaði þetta frekar og það virðist sem google yahoo og microsoft færist einhvernveginn á 0.0.0.0 en aðrar síður eru ok.
Það er eins og einhversstaðar sé eitthvað rusl í gangi en ég finn það ekki, það eru 6 processar í gangi og þeir eru allir legit.
Þetta hljómar einsog eitthvert helv*@! húkk dæmi en þá myndi ég allavega getað pingað og notað firefox, sem ég get ekki.
Allar hugmyndir vel þegnar !
kv/