Síða 1 af 1

Drivers fyrir Linux........!?

Sent: Fim 25. Jan 2007 03:02
af Selurinn
Hvernig er þetta með Driver fyrir Linux?

Eins og skjákort, og network driver og hljóðkort og allt svoleiss!?


Gerist það bara á sjállfum sér eða?

Sent: Fim 25. Jan 2007 04:20
af Voffinn
Nei, það gerist eingöngu á öðrum sér.

Sent: Fim 25. Jan 2007 10:28
af Dagur
Ef þú velur eina af "stóru" útgáfunum (Ubuntu, Fedora, Suse..) þá þarftu örugglega ekki að hugsa um drivera. Ég mæli samt með því að sækja nýjan driver fyrir skjákortið eftir að þú ert búinn að setja stýrikerfið upp. Það er mjög einfalt og þú verður fljótur að finna leiðbeiningar á google.