Að keyra Linux á >500 mhz vél
Sent: Fim 25. Jan 2007 00:15
Hvaða distró er heppilegt fyrir eftirfarandi:
1. 500 mhz Pentium eða minna
2. 128-256 SDRAM
3. Unix byrjandi
Líka, er einhver góður staður á veraldarvefnum sem býður upp á að sjá hvaða distró þurfa hversu góðan vélbúnað?
EDIT: hvað er málið með að mega ekki skrifa no_ob (mínus lágstrikið)
1. 500 mhz Pentium eða minna
2. 128-256 SDRAM
3. Unix byrjandi
Líka, er einhver góður staður á veraldarvefnum sem býður upp á að sjá hvaða distró þurfa hversu góðan vélbúnað?
EDIT: hvað er málið með að mega ekki skrifa no_ob (mínus lágstrikið)