Síða 1 af 1

Fedora Core 6 finnur ekki Kernel

Sent: Þri 23. Jan 2007 13:48
af Selurinn
Jæja, ég leitaði á netinu eftir leiðbeiningum til þess að henda gömlum Kernels.............

Það gekk ekki á besta veg.........


Þannig spurningin er, hvernig get ég komist inní stýrikerfið aftur?

Einhver að hjálpa mér plz........

http://i55.photobucket.com/albums/g151/ ... launch.jpg
http://i55.photobucket.com/albums/g151/ ... aunch2.jpg


Ég nenni ekki að gera allt aftur eins og það var, þ.e.a.s updates og allt það shit :(

Sent: Þri 23. Jan 2007 14:06
af HemmiR
þarft sennilega að edita grub og skrifa inn rétt path á kernelinn :wink:

Sent: Þri 23. Jan 2007 15:03
af JReykdal
þarft að segja aðeins meira hvað þú gerðir.

Re: Fedora Core 6 finnur ekki Kernel

Sent: Þri 23. Jan 2007 15:38
af CendenZ
Selurinn skrifaði:
Ég nenni ekki að gera allt aftur eins og það var, þ.e.a.s updates og allt það shit :(


þú ert _enga_ stund að updeita

Re: Fedora Core 6 finnur ekki Kernel

Sent: Þri 23. Jan 2007 18:03
af Selurinn
CendenZ skrifaði:
Selurinn skrifaði:
Ég nenni ekki að gera allt aftur eins og það var, þ.e.a.s updates og allt það shit :(


þú ert _enga_ stund að updeita



Ég er henti þessu stýrikerfi, kominn með ógeð af því.

Það var eitthvað annað stýrikerfi sem var alveg eins og Red Hat Linux....


Einhver bendi mér á það hef ekki gvuðmund hver það var en hvað heitir það Distró?

Suste, Mandrake? Eitthvað annað?

Það var allavega ekki Ubuntu

Sent: Þri 23. Jan 2007 18:44
af Zaphod
PClinux á víst að vera "noobproof" hef ég heyrt .

Re: Fedora Core 6 finnur ekki Kernel

Sent: Þri 23. Jan 2007 18:52
af JReykdal
Selurinn skrifaði:
CendenZ skrifaði:
Selurinn skrifaði:
Ég nenni ekki að gera allt aftur eins og það var, þ.e.a.s updates og allt það shit :(


þú ert _enga_ stund að updeita



Ég er henti þessu stýrikerfi, kominn með ógeð af því.

Það var eitthvað annað stýrikerfi sem var alveg eins og Red Hat Linux....


Einhver bendi mér á það hef ekki gvuðmund hver það var en hvað heitir það Distró?

Suste, Mandrake? Eitthvað annað?

Það var allavega ekki Ubuntu


CentOS er nákvæmt klón af Red Hat Enterprise Linux en það brúkar sömu aðferðir og Fedora þannig að þú ræður :)

Svo geturðu skoðað SuSE t.d.

Sent: Þri 23. Jan 2007 22:42
af CendenZ
settu upp Ubuntu 6.10, síðan updeitaru það (tekur ca 5-10 min) að síðan seturu upp Easy Ubuntu og að lokum seturu upp Envy.

þá er kerfið tilbúið.

síðan sækiru þér cedega :D