Tölvan hjá bróður mínum er vandamálið.
500 mhz Intel Pentium II Celeron Aopen dót, er ekki viss um innraminni.
En málið er að það er alltaf að koma blue screen of death hjá honum (win 2k pro). og það stendur alltaf phisical memory dump eða eitthvað í honum.
Er þetta ekki eitthvað í sambandi við innraminnið, ónýtur kubbur e-ð, ég er búinn að uppfæra biosinn og eftir það þá var hún til friðs í 3 daga en núna var þetta aftur, þetta gerist alltaf á nóttunni þegar er engin vinsla í vélinni.
Getur einhver gefið mér einhver ráð um hvað ég á að gera til að reyna að laga þetta, er einhver leið til að athuga vinnsluminni (hvort að það sé í lagi) eða þarf hann að fara með hana í viðgerð... ??
Blue Screen Of DEATH!!!!
-
- spjallið.is
- Póstar: 435
- Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
hmm líklegast minnið...ég lenti í því um dagin að 2 256 mb sdram kubbar hrundu hreynlega en prufaðu að formatta fyrst..ef þetta heldur áfram eftir það þá er þetta örugglega eikkur vélbúnaður....prufaðu að taka allt úr vélinni (netkort, módem, hlóðkort og þessháttar) prufa lika að færa minniskubbin um slot.......þú getur líka prufað að taka litla batteríið sem er á móbóinu og sett það aftur í.... láttu vita ef þetta heldur áfram
kv,
Castrate
Castrate
-
- Nýliði
- Póstar: 1
- Skráði sig: Lau 21. Des 2002 12:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnafjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
humz sama vesen hér nema bara með xp
sælir ég er í sama veseni nema bara með win xp (og já ef þið ætlið að replay to me þá plz ekki nota of mikið af skammstöfunum því ég veti ekkert um þannig drasl) en já fæj þennan bláa skjá með þessu dump of phisical memmory og þetta skeður alltaf hjá mér ég reyndi að setja win 2000 upp en það kom sama error....og já hvernig get ég skoðað hvort ramið mitt sé ónýtt?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 264
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Nordock Iceland
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
humm veit ekki...stuttu eftir þetta þá skipti hann um móðurborð, örgjörva og minni, og líka nýjan harðan disk en þetta heldur áfram, þá með win XP (sem mér finnst vera rusl). Setti þetta gamla dót aftur upp (fyrir server), er að nota gamla minnið, móðurborðið, örran og hljóðkortið, svo er ég með annan HD og annan kassa, hún hefur bara restartað sér þegar rafmagnið fer af hérna..Rafmagnið í húsinu mínu er fuckt...
Það eina sem er í vélinni hjá bróður mínum sem var í gömlu er skjákortið og gamli HD-inn, ég veit ekki gæti verið að hann hafi hitt á bilaðan minnis kubb eða að skjákortið sé bara bilað, dunno...
Það eina sem er í vélinni hjá bróður mínum sem var í gömlu er skjákortið og gamli HD-inn, ég veit ekki gæti verið að hann hafi hitt á bilaðan minnis kubb eða að skjákortið sé bara bilað, dunno...
hah, Davíð í herinn og herinn burt
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16567
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Prófa þetta.
HÉRNA er lítið snilldar forrit, sem tékkar á minninu þínu.
Ef þú færð error meldingu þá er eitthvað að.
Ef þú færð error meldingu þá er eitthvað að.
ég fæ sama blue screen á win 2k pro ég prufaði ég að færa kubbin en það gerði bara verra þá gat tölvan ekki bootað upp án þess að fá error frá windows og þegar ég færði kubbin aftur á sinn stað þá gat ég bootað upp en samt blue screena ég. en það gerist bara þegar ég er að spila leiki
****************************************
ég afsaka stafsettningu er frekar lélegur í henni
****************************************
****************************************
ég afsaka stafsettningu er frekar lélegur í henni
****************************************