Síða 1 af 1
Vista Verð
Sent: Fim 18. Jan 2007 21:37
af OrkaX
Sælir/ar
Ég hef lengi verið að velta þessu fyrir mér, hvað ætli Windows Vista muni kosta hérna á Ísalandinu mikla? Ekki það að ég ætla kaupa mér það strax og það kemur út, en er bara forvitinn. Maður hefur séð einhver verð frá Microsoft.com, en getur ekki gefið sér góða hugmynd hvað það kostar mun hérna. En ef einhver hefur hugmynd þá væri fróðlegt að vita það.
Ég veit að þetta er mjög dýrt, stundum of dýrt. Ég get allaveg sagt það að flestir myndu líklegast kaupa sér stýrikerfi, heldur en að ná í það á netinu, ef það væri ekki svona rosalega dýrt eins og það hefur verið.
Kv. OrkaX
Sent: Fim 18. Jan 2007 22:04
af elv
Eitthvað hefur maður heyrt að þetta verði í kringum 30-40.000kr.
En ef þér finnst Windows svona dýrt,því þá ekki að nota eitthvað annað.
Nóg er til, td Linux, BSD svo ég nefni einhver dæmi.
Og mörg önnur stýrikerfi eru frí
Sent: Fim 18. Jan 2007 22:37
af ÓmarSmith
Ég hef heyrt allt að 50.000 fyrir Ultimate.
Enda mun ég klárlega verða bara með [ Ritskoðað ] ... til að byrja með
Sent: Fös 19. Jan 2007 01:05
af beatmaster
Verðlisti Tölvuteks skrifaði:Hugbúnaður Office Microsoft HHM VBS 32 F Windows Vista Business Windows Vista Business English Intl DVD 39.900
Hugbúnaður Office Microsoft HHM VBS 32 U Windows Vista Business - Uppfærsla Windows Vista Business English Intl UPG DVD 26.900
Hugbúnaður Office Microsoft HHM VHB 32 F Windows Vista Home Basic Windows Vista Home Basic English Intl DVD 27.900
Hugbúnaður Office Microsoft HHM VHB 32 U Windows Vista Home Basic - Uppfærsla Windows Vista Home Basic English Intl UPG DVD 14.900
Hugbúnaður Office Microsoft HHM VHP 32 F Windows Vista Home Premium Windows Vista Home Prem English Intl DVD 34.900
Hugbúnaður Office Microsoft HHM VHP 32 A Windows Vista Home Premium - SkólaUppfærsla Windows Vista Home Prem English Intl UPG AE DVD 9.990
Hugbúnaður Office Microsoft HHM VHP 32 U Windows Vista Home Premium - Uppfærsla Windows Vista Home Prem English Intl UPG DVD 21.900
Hugbúnaður Office Microsoft HHM VUL 32 F Windows Vista Ultimate Windows Vista Ultimate English Intl DVD
54.900Hugbúnaður Office Microsoft HHM VUL 32 U Windows Vista Ultimate - Uppfærsla Windows Vista Ultimate English Intl UPG DVD 34.900
Hugbúnaður Office Microsoft HHM OHS07 O MS Office Home and Student 2007 Win32 English 1pk MS Office Home and Student 2007 Win32 English 1pk 14.900
Hugbúnaður Office Microsoft HHM OBA07 O MS Office Basic 2007 W32 EN 1pk DSP OEI MS Office Basic 2007 W32 EN 1pk DSP OEI 19.900
Hugbúnaður Office Microsoft HHM OSB07 O MS Office SB 2007 W32 Danish 3pk DSP OEI MS Office SB 2007 W32 Danish 3pk DSP OEI 79.900
Hugbúnaður Office Microsoft HHM OPR07 O MS Office Pro 2007 W32 EN 1pk DSP OEI (MLK) MS Office Pro 2007 W32 EN 1pk DSP OEI (MLK) 34.900
Hugbúnaður Office Microsoft HHM VBS 32 O MS Windows Vista Business 32-bit English 1pk DSP MS Windows Vista Business 32-bit English 1pk DSP 16.900
Hugbúnaður Office Microsoft HHM VHB 32 O MS Windows Vista Home Basic 32-bit English 1pk MS Windows Vista Home Basic 32-bit English 1pk 9.990
Hugbúnaður Office Microsoft HHM VHP 32 O MS Windows Vista Home Prem 32-bit English 1pk DSP MS Windows Vista Home Prem 32-bit English 1pk DSP 12.900
Hugbúnaður Office Microsoft HHM VUL 32 O MS Windows Vista Ultimate 32-bit English 1pk DSP MS Windows Vista Ultimate 32-bit English 1pk DSP 19.900
Hugbúnaður Office Microsoft HHM VBS 64 O MS Windows Vista Business 64-bit English 1pk DSP MS Windows Vista Business 64-bit English 1pk DSP 16.900
Hugbúnaður Office Microsoft HHM VUL 64 O MS Windows Vista Ultimate 64-bit English 1pk DSP MS Windows Vista Ultimate 64-bit English 1pk DSP 20.900
Sent: Fös 19. Jan 2007 11:10
af ÓmarSmith
Gátu þeir ekki haft örlítið fleiri útgáfur ..ha ha ha
en 50.000 kall fyrir stærstu útgáfuna er bara nonsence !!
og svo kostar 64bita út´gáfan 20.900 ??
getur e-r útskýrt hvers vegna 64b er miklu ódýrari ?
Sent: Fös 19. Jan 2007 12:03
af Birkir
Well, that leaves a hole in the pocket..
Sent: Fös 19. Jan 2007 12:24
af gumol
MS Windows Vista Ultimate 32-bit English 1pk DSP MS Windows Vista Ultimate 32-bit English 1pk DSP 19.900
MS Windows Vista Ultimate 64-bit English 1pk DSP MS Windows Vista Ultimate 64-bit English 1pk DSP 20.900
Þetta eru OEM útgáfurnar. Ekki-OEM útgáfan er bara 32 bita hjá tölvutek og kostar 54.900
(Eins og Photoshop þá er þetta eitthvað sem maður kaupir einfaldlega ekki, alltof dýrt)
Sent: Fös 19. Jan 2007 12:46
af gnarr
pakkinn á 55k er bæði 32 og 64bita.
Sent: Fös 19. Jan 2007 12:58
af OrkaX
Ég var held ég búinn að kíkja allstaðar nema á tölvutek. En þetta er allt of dýrt 54.000 þús fyrir ultimate. Maður hefur auðvitað pælt í öðrum stýrikerfum, en ég bara líka best við windows, viðurkenni það. Hversu mikið er lagt á þetta hérna á landinu? Meina verðið í bandaríkjunum er 28.000 þús. Pínku munur. Hvernig eru stýrikerfi tollskráð hérna? Þarf að fara forvitnast um þetta.
Kv. OrkaX
Sent: Fös 19. Jan 2007 14:33
af Bassi6
Windows Vista Ultimate - Uppfærsla Windows Vista Ultimate English Intl UPG DVD 34.900
Þetta er líka allt of dýrt
Sent: Fös 19. Jan 2007 15:19
af Stebet
mmm.. mikið er yndislegt að hafa fengið það frítt
Beta testing 4tw.
En já.. annars er þetta alltof dýrt en það er ekkert víst að allir þurfi endilega Ultimate. Þurfa menn nauðsynlega Media Center og Ultimate extras dótið?
Þið getið líka keypt ódýrari útgáfu og uppfært hana online seinna (Windows Anytime Upgrade) ef þið viljið. Einnig koma Microsoft til með að gera Vista ISO downloadable á Windows Marketplace. Þar sparast einhver peningur fyrir pakkningar og dót sem menn kannski vilja ekki borga. Auk þess sem það verður hægt að kaupa það í dollurum þaðan væntanlega.
Sent: Fös 19. Jan 2007 16:35
af kemiztry
Blahh... þvílíka verðið á þessu. Furðulegt að fólk skuli nú stela þessu...
Sent: Lau 20. Jan 2007 01:22
af beatmaster
Hvað er málið með þetta!!!
Verðlisti Tölvuteks skrifaði:Hugbúnaður Office Microsoft HHM OSB07 O MS Office SB 2007 W32 Danish 3pk DSP OEI MS Office SB 2007 W32 Danish 3pk DSP OEI
79.900
Þetta er móðursængandi Office pakki "for christ´s sake"!!!???!!!!
Sent: Lau 20. Jan 2007 22:09
af Revenant
Þegar maður sér þessi verð þá fer maður að spyrja sig: Hvað er það sem ég fæ í Vista sem ég er ekki með nú þegar í XP og er það virkilega 15 til 50þús króna virði? Hvað er það sem fær Jón Jónsson til að kaupa nýtt stýrikerfi þegar hann er ánægður með nánast villulaust Windows XP (sem nb allur hugbúnaður/leikir/reklar virka á)?
Sent: Lau 20. Jan 2007 22:15
af kemiztry
Revenant skrifaði:Þegar maður sér þessi verð þá fer maður að spyrja sig: Hvað er það sem ég fæ í Vista sem ég er ekki með nú þegar í XP og er það virkilega 15 til 50þús króna virði? Hvað er það sem fær Jón Jónsson til að kaupa nýtt stýrikerfi þegar hann er ánægður með nánast villulaust Windows XP (sem nb allur hugbúnaður/leikir/reklar virka á)?
Ábyggilega það sama og fær fólk til þess að skipta um bíla og fleira reglulega. Nýjir fítusar og fleira drasl sem höfðar til fólks
Sent: Sun 21. Jan 2007 13:34
af CendenZ
kemiztry skrifaði:Revenant skrifaði:Þegar maður sér þessi verð þá fer maður að spyrja sig: Hvað er það sem ég fæ í Vista sem ég er ekki með nú þegar í XP og er það virkilega 15 til 50þús króna virði? Hvað er það sem fær Jón Jónsson til að kaupa nýtt stýrikerfi þegar hann er ánægður með nánast villulaust Windows XP (sem nb allur hugbúnaður/leikir/reklar virka á)?
Ábyggilega það sama og fær fólk til þess að skipta um bíla og fleira reglulega. Nýjir fítusar og fleira drasl sem höfðar til fólks
Fyrir utan að nýir bílar eru oftast kraftmeiri og eyða minna.
Sent: Mán 22. Jan 2007 10:04
af dabbi2000
á að vera nokkurt vandamál að kaupa þetta bara yfir netið af erlendu síðunum? JAfnvel með 24,5% VSK er það ódýrara en að kaupa hér heima!
Sent: Mán 22. Jan 2007 16:56
af gumol
Kanski ef þú getur downloadað isounum frá þeim, annars verður vesen í tollinum.
Sent: Mán 22. Jan 2007 17:47
af ManiO
Er ekki komið verð fyrir námsmenn? Þ.e.a.s. Vista Ultimate Student útgáfa?
Sent: Mán 22. Jan 2007 18:34
af Blackened
gumol skrifaði:Kanski ef þú getur downloadað isounum frá þeim, annars verður vesen í tollinum.
Afhverju verður það vesen? er ólöglegt að flytja inn sjálfur stýrikerfi?
Veit ekki til þess að það séu tollar á hugbúnaði og hann talaði um að borga vsk sem er 24.5%
Sent: Þri 23. Jan 2007 03:55
af The Flying Dutchman
Ég get saett mig vid thessi verd svo framarlega sem thad verdur ekki activation vesen og madur má formata oft á somu vélina án thess ad thad teljist