Síða 1 af 1

Vandræði með niðurhal með Microsoft Vista Beta

Sent: Fim 18. Jan 2007 20:09
af Tyler
Sælir
Ég hef verið að lenda í svolitlum vandræðum með að downloada af DC++ eftir að ég skipti yfir í Microsoft Vista Beta. Niðurhals hraðinn er nánast enginn, bara nokkur B/s. Þetta var ekki svona þegar ég var með XP uppsett og er ég með allar stillingar eins. Hefur einhver annar lent í svipuðu? Eða hefur einhver hugmynd um lausn á þessu?

Sent: Fim 18. Jan 2007 20:18
af Heliowin
Er þetta ekki bara vegna viðgerðarinnar á Cantat-3 sæstrengnum, eða hvað. Ég er sjálfur alveg að drepast vegna corrupted niðurhals og allt of hægs hraða.

Sent: Fim 18. Jan 2007 20:45
af Tyler
Það er víst rétt hjá þér Heliowin að þetta er vegna sæstrengsins. Mér bara datt þetta einhvern veginn bara ekki í hug :oops: . Hringdi í Vodafone og þeir sögðu mér það. Jæja, maður verður bara að þrauka.

Sent: Fim 18. Jan 2007 22:46
af Pandemic
Tyler skrifaði:Það er víst rétt hjá þér Heliowin að þetta er vegna sæstrengsins. Mér bara datt þetta einhvern veginn bara ekki í hug :oops: . Hringdi í Vodafone og þeir sögðu mér það. Jæja, maður verður bara að þrauka.


Er það nýja afsökunin :)