Síða 1 af 1
forrit á c drifinu
Sent: Fim 14. Ágú 2003 14:15
af gumol
Ég hata forrit sem búa til möppur beint á c drifinu ánþess að spurja um leifi, er erinhvernvegin hægt að koma í veg fyrir að forrit geri þetta?
l
Sent: Fim 14. Ágú 2003 15:24
af ICM
system> advanced > enviroment variables getur breytt einhverju
svo tweak UI.
Annars er þetta óþolandi, svo eru önnur forrit sem eru stillt á að fara ALLTAF á system partition þó það sé algjör óþarfi og flestir eru hættir að innihalda text input á install forritin svo maður verður bara pirraður á þeim.
Sent: Lau 20. Sep 2003 15:36
af Roggi
Alveg óþolandi þegar maður ræður varla hvar forritið lendir.
Sent: Lau 20. Sep 2003 17:13
af Zaphod
Jamm þetta er sko bara lousy
Sent: Sun 21. Sep 2003 03:27
af gnarr
þetta minnir mig á eitt sem ég hef ætlað að spurja lengi en alltaf gleymt.
ég er emð 3 diska í tölvunni. mig langar til að hafa þett svona sett upp:
C: -> Windows
D: -> Program Files, öll forrit og leikir
E: -> Downloads- video/music/installers
en þar sem að win er svo gay, þá er það sett þannig að Program Files er alltaf sett á sama drif og windows mappan ;p er engin leið til að láta windows hafa program files á öðru drifi, þannig að þegar ég installa forritum þá kemur sjálfkrafa í install path "d:\program files\nafn á forriti\" í staðin fyrir "c:\program files\nafn á forriti" eins og kemur alltaf?
Sent: Sun 21. Sep 2003 05:31
af halanegri
Jú, það er registry gildi sem skráir hvar Program Files mappan er, svo að þú getur bara breytt því eða notað TweakUI til að breyta því.
ty
Sent: Sun 21. Sep 2003 12:08
af ICM
það er ekkert mál að breyta staðsetningum á system möppum t.d. með tweak ui og það er ekki microsoft að kenna hve mikið fer á c drifið heldur eru það illa hönnuð forrit sem eru með sjálfgefið gildi sett frá höfundi og hann hefur verið of latur til að nenna að hafa möguleika til að breyta því