Hvernig notar maður Windows Live messenger?
Sent: Fös 12. Jan 2007 02:20
Ég hef aldrei notað instant messaging forrit áður en hef hug á að byrja með það. Hef Windows Live Messenger settan upp en þarf að vita svona hvernig maður athafnar sig við fyrstu skref.
Ég held að add contact sé litið mál. Hinsvegar þá er mér spurn með hvernig maður ber sig að með netsvæði eins og spjall.vaktin sem mér skilst að hafi einhverja instant messaging rás eða er það ekki annars , er ég kannski að miskilja eitthvað? Mig langaði bara að vera meira leiðinlegri alveg instant
Edit: Heitir þetta ekki annars Internet Relay Chat (irc). Og að maður þurfi að hafa sérstök forrit sem Windows Live Messenger er ekki hluti af?
Update:hef tengst irc
Ég held að add contact sé litið mál. Hinsvegar þá er mér spurn með hvernig maður ber sig að með netsvæði eins og spjall.vaktin sem mér skilst að hafi einhverja instant messaging rás eða er það ekki annars , er ég kannski að miskilja eitthvað? Mig langaði bara að vera meira leiðinlegri alveg instant
Edit: Heitir þetta ekki annars Internet Relay Chat (irc). Og að maður þurfi að hafa sérstök forrit sem Windows Live Messenger er ekki hluti af?
Update:hef tengst irc