Síða 1 af 1

Photoshop CS2

Sent: Fim 11. Jan 2007 17:49
af Selurinn
Ég á í smá vanda.

Er með mynd hérna sem er 147x128 og ætla að minnka hana til þess að ég get notað hana hérna í prófílnum.

En stærðin á henni er 4.78 kb og þetta er JPEG format.


Svo fer ég í Photoshop og minnka hana í stærð sem Vaktin getur notað en þegar ég savea hana síðan sem JPEG, meira að segja ef ég set Quality 0 þá verður myndin svona 40 kb!!!!

Ég nenni ekki að hafa hana ofurlitla (30x15) svo þetta passi hérna inn.

Afhverju verða myndirnar sem maður editerar í Photoshop svona stórar í kb?


Er einhver leið framhjá þessu?

Sent: Fim 11. Jan 2007 18:29
af gnarr
Ég veit ekki hvað þú ert að gera vitlaust, en prófaðu að gera save for web.

Sent: Fim 11. Jan 2007 18:36
af Selurinn
Takk, myndin varð samt meira kb en uphpaflega, en það lítið til þess að það komist hérna inná takk :)

Sent: Fim 11. Jan 2007 18:55
af CraZy
Selurinn skrifaði:Takk, myndin varð samt meira kb en uphpaflega, en það lítið til þess að það komist hérna inná takk :)


Ahaha, Pedobear.. good choice sir ;)

Mynd

gota love 4chan..

Sent: Fim 11. Jan 2007 20:28
af Revenant
Það er þekkt að myndvinnsluforrit setja mikið af upplýsingum í "header"-ana á jpeg myndum. Ég hef séð dæmi þess að þessar header-upplýsingar séu 4-5x stærri heldur en myndin sjálf.

Dæmi um header-a er t.d. thumbnail-mynd, exif-upplýsingar, comments, color pattern o.fl.