Síða 1 af 1
VMware vesen.........
Sent: Lau 06. Jan 2007 22:41
af Selurinn
Er með VMWARE 5.5.1 Workstation á tölvunni og er að reyna að setja Fedora Core 6 með því.
Ég downloadaði öllum 7 diskunum, þar á meðal Rescue CD hérna
http://fedora.is/fedora/core/6/x86_64/iso/
Og síðan valdi ég í VMvare Red Hat Linux, vegna þess ég fann ekkert Fedore Core þarna þegar ég val að búa til Virtual vél.
En, þetta kemur allavega þegar ég er með Disc 1 í með Fedora Core í tölvuna og ætla að setja þetta upp, virkar bara ekkert :/
What should i do?
Sent: Lau 06. Jan 2007 23:13
af JReykdal
útskýrðu nánar hvað þú gerir.
Sent: Sun 07. Jan 2007 14:01
af Selurinn
Bara þegar ég kveiki á Virtual tölvunni með því að ýta á play þá kemur þessi error þarna.
Ég valdi reyndar Red Hat Linux sem stýrikerfi vegna þess ég fann ekkert Fedora Core í Linux listanum svo ég veit ekkert :S
Átti ég kannski að velja eitthvað annað?
Sent: Sun 07. Jan 2007 18:00
af Voffinn
Selurinn skrifaði:Bara þegar ég kveiki á Virtual tölvunni með því að ýta á play þá kemur þessi error þarna.
Ég valdi reyndar Red Hat Linux sem stýrikerfi vegna þess ég fann ekkert Fedora Core í Linux listanum svo ég veit ekkert :S
Átti ég kannski að velja eitthvað annað?
Hvaða error ertu að tala um?
Sent: Sun 07. Jan 2007 18:39
af gnarr
ég skít á að hann hafi gleymt að mounta image-ið í vmware eða að hann sé ekki með cd sem boot device. Annars er frekar vonlaust að sjá eitthvað útúr þessu.
Sent: Sun 07. Jan 2007 19:09
af Selurinn
Fyrirgefiði, ég gleymdi að linka error myndina :S
En ég fékk hjálp annarstaðar og hann fann diskinn og Fedora ræsti sig. En það er vandamál með installeringuna, einhver að kíkja
Title Screen:
http://i55.photobucket.com/albums/g151/ ... Screen.jpg
Þetta gerist þegar ég ýti á enter
http://i55.photobucket.com/albums/g151/ ... ndaml2.jpg
Sent: Sun 07. Jan 2007 19:13
af Heliowin
Hvernig örgjörva ertu eiginlega með?
Sent: Sun 07. Jan 2007 20:13
af Selurinn
AMD Athlon XP 3000+
Sent: Sun 07. Jan 2007 20:17
af Heliowin
Er hann 64 bita?
Edit: ef hann er ekki 64 bita þá þarftu venjulegt 32 bita distro. Og takk fyrir myndirnar.
Sent: Sun 07. Jan 2007 20:27
af Voffinn
Þessi örgjörvi er i386 - náði í iso sem eru fyrir þann örgjörva.
http://fedora.is/fedora/core/6/i386/
Sent: Sun 07. Jan 2007 21:31
af Selurinn
Heliowin skrifaði:Er hann 64 bita?
Edit: ef hann er ekki 64 bita þá þarftu venjulegt 32 bita distro. Og takk fyrir myndirnar.
Nei hann er 32-bitta
Sent: Sun 07. Jan 2007 21:31
af Selurinn
Ég sótti ALLA þessa diska og er að reyna að installera með þeim :S
En þá kemur bara þessi villa.....
Sent: Sun 07. Jan 2007 21:50
af Heliowin
Hvaða villa?
Sent: Sun 07. Jan 2007 22:00
af Selurinn
Sent: Sun 07. Jan 2007 22:21
af JReykdal
hvað heitir skráin sem þú ert með...td. fyrsti diskurinn.
Sent: Sun 07. Jan 2007 22:25
af Selurinn
JReykdal skrifaði:hvað heitir skráin sem þú ert með...td. fyrsti diskurinn.
http://i55.photobucket.com/albums/g151/ ... ndaml3.jpg
Sent: Sun 07. Jan 2007 22:27
af Voffinn
Af hverju ertu að skrifa þetta á diska fyrst að þú ert bara að installa þessu í vmware?
Sent: Sun 07. Jan 2007 22:33
af Selurinn
Er hægt að láta hann installera af .ISO
Hvernig?
Sent: Sun 07. Jan 2007 23:28
af Voffinn
Mér sýnist þú vera með daemon tools uppsett.. þú getur annaðhvort mountað myndirnar í því eða bara beint í vmware, mæli frekar með því.
Sent: Sun 07. Jan 2007 23:29
af JReykdal
það var einhver fítus "capture image file" eða eitthvað.
Sent: Sun 07. Jan 2007 23:35
af Selurinn
Voffinn skrifaði:Mér sýnist þú vera með daemon tools uppsett.. þú getur annaðhvort mountað myndirnar í því eða bara beint í vmware, mæli frekar með því.
Nei sniðugt......afhverju fattaði ég þetta ekki
Takk takk takk takk