Síða 1 af 1

Format

Sent: Mið 03. Jan 2007 20:32
af Dabbz
Ég er að pæla í að formata tölvuna mína sem er Mitac vél frá Hugver en hún er byrjuð að hægja á sér í starti og það er farið að pirra mig mikið.

Ég ætlaði mér að fá upplýsingar hér en fann bara þetta.

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=6632

Það vantar allar myndirnar og þar sem ég er ofmikið núb til þess að reyna að fara bara eftir texta þá var ég að pæla hvor einhver gæti sagt mér hvað skal gera.

Á maður kannski bara að fara með þetta í tölvulistann og láta þá um þetta?

Takk fyrir

Sent: Mið 03. Jan 2007 20:43
af @Arinn@
Ekki fara með hana í tölvulistann og láta þá gera þetta.... mun kosta þig alveg 7000 krónur að láta þá gera þetta. Farðu eftir þessu sem er á linknum.

http://xphelpandsupport.mvps.org/instal ... ows_xp.htm

Passaðu það bara að þú hafir drivarana sem fylgdu með tölvunni.

Sent: Mið 03. Jan 2007 21:44
af Dabbz
@Arinn@ skrifaði:Ekki fara með hana í tölvulistann og láta þá gera þetta.... mun kosta þig alveg 7000 krónur að láta þá gera þetta. Farðu eftir þessu sem er á linknum.

http://xphelpandsupport.mvps.org/instal ... ows_xp.htm

Passaðu það bara að þú hafir drivarana sem fylgdu með tölvunni.


Ég er reyndar til í að borga 7k til þess að þetta gangi fullkomlega

Er með alla þessadrivera, á disk sem heitir Notebook Driver og svo líka Nero, WinDVD og PROSet/wireless Software

Er bara vissum að ég muni fucka einhverju upp.

Er með Xp-Home á disk sem fylgdi með tölvunni en er búinn að dl líka einhverjum úber pakka sem er Xp+150 forrit en er ekki viss um hvor það virkar.

Serial með þessu dæmi sem fylgdi með tölvunni er ekki á disknum heldur á tölvunni en ég reif hann af. Hvernig er hægt að fá hann aftur?

Sent: Mið 03. Jan 2007 22:06
af @Arinn@
Getur hringt í windows.... en ég myndi gera þetta eftir því sem ég sýndi þér það er mjög auðvelt.

Sent: Mið 03. Jan 2007 22:13
af Dabbz
Hvernig stilli ég að ég geti sett upp eftir DVD-driver í bios?

Sent: Fim 04. Jan 2007 14:49
af @Arinn@
þegar þú kveikir á tölvunni ýtir þú á delete takkann eða F1 eða F2 það er mismunandi.. Þá ættiru að komast inní BIOS þar ættiru að sjá einhverstaðar Boot Priority gæti verið undir CMOS Feutures og setur CD/ROM í first boot device og hard drive í second.

Sent: Lau 06. Jan 2007 02:03
af DoRi-
@Arinn@ skrifaði:Getur hringt í windows....


það er eitthvað svo rosalega mikið að þessari setningu

Sent: Lau 06. Jan 2007 13:31
af Mazi!
DoRi- skrifaði:
@Arinn@ skrifaði:Getur hringt í windows....


það er eitthvað svo rosalega mikið að þessari setningu


haha :lol:

Sent: Lau 06. Jan 2007 14:17
af @Arinn@
hahahahaha :lol: ég var að meina að hann geti hringt í microsoft og fengið nýjann key.