Síða 1 af 1

PC-BSD 1.3

Sent: Þri 02. Jan 2007 21:01
af The Flying Dutchman
Nú er komid nýtt release en mig langar ad vita afhverju eru svona miklir fordómar gagnvart BSD útgáfum og afhverju faer Linux alla athygli og studning fyrirtaekja?

BSD gerir eitthvad sem var alltaf lofad ad Linux en aldrei stadid vid, kveikja nýtt líf í gömlum vélum. Er nafnid ekki nógu cool eda hvad er í gangi? :roll:

Gamaldags midad vid Linux? Kanski en ef thví vaeri sýnt meiri athygli thá thyrfti thad ekki ad vera.

http://www.pcbsd.org/

Sent: Lau 17. Feb 2007 09:38
af pjesi
Það þarf bara svo mikið til að koma áhuganum á stað hjá fjöldanum. Held að mjög fáir hafi fordóma í garð *BSD, frekar áhugaleysi. Svipað eins og Linux í augum hins fávísa Windows notanda.

Sent: Lau 17. Feb 2007 11:26
af ManiO
Já, BSD stuðningsmenn eru lítið áberandi miðað við linuxarana. Engir fordómar gagnvart því, bara fáfræði um það.