Síða 1 af 1

windows vista

Sent: Fös 29. Des 2006 01:09
af hakkarin
Verður ehvað mikið mál að fara úr xp í vista? Ég keypti mér direcktX 10
skjákort og ég vil vista til að notfæra mér það en vista kemur út núna í febrúar. Vinnur minn sagði að ég þyfti að láta fagmann gera það því annars færi tölvan mín bara í fock :( Ég er búinn að fara 2 sinnum með tölvuna í viðgerð út af nýja skjákortinu í þessum mánuði og ég ætla ekki að fara fleirri ferðir :evil:

Sent: Fös 29. Des 2006 01:31
af Heliowin
Þessi er Vista combatible :P

Annars gefðu gjarnan upp hvernig tölvu þú ert með.

Sent: Fös 29. Des 2006 01:33
af hakkarin
Ace tölva með AMD örgjörva og GF 8800 GTX. Er með fullan harðan disk.

Sent: Fös 29. Des 2006 01:34
af Heliowin
Hversu mikið vinnsluminni og hvaða AMD örgjörva?

Edit: örgjörvinn skiptir annars ekki máli.

Update: vinnsluminnið er fullnægjanlegt hjá þér og örgjörvinn líka.
Ég veit hinsvegar ekki með forrit og svoleiðis sem þú gætir verið með.

Sent: Fös 29. Des 2006 02:24
af hakkarin
1 gb og athlon 64 +3200

Sent: Fös 29. Des 2006 11:24
af ManiO
Það er forrit sem þú getur keyrt sem athugar hvort tölvan sjé "reddí",

http://go.microsoft.com/fwlink/?linkid= ... lcid=0x409