Ubuntu 6.10 bootar ekki á CDROM.
Sent: Mið 27. Des 2006 19:10
Hæ, allir!
Ég er í smá vandræðum. Er að setja upp 2 stýrikerfi á disk sem ég skipti í tvennt og formataði fat 32 á fyrri helminginn og setti upp á hann Win.2000 en hinn er óformataður,ég ætlaði að setja Ubuntu 6.10 á hann en ég fæ bara eftifarandi meldingu: "isolinux 3.11 debian-2006-03-16 isolinux: cannot boot from this cd. please insert cd2 or try bios update" Þegar ég boota upp á CD disknum (diskurinn er í lagi ,ég hef sett upp aðra vél með honum). Ef einhver kannast við þetta vandamál þá væru allar upplýsingar vel þegnar.
Ég er í smá vandræðum. Er að setja upp 2 stýrikerfi á disk sem ég skipti í tvennt og formataði fat 32 á fyrri helminginn og setti upp á hann Win.2000 en hinn er óformataður,ég ætlaði að setja Ubuntu 6.10 á hann en ég fæ bara eftifarandi meldingu: "isolinux 3.11 debian-2006-03-16 isolinux: cannot boot from this cd. please insert cd2 or try bios update" Þegar ég boota upp á CD disknum (diskurinn er í lagi ,ég hef sett upp aðra vél með honum). Ef einhver kannast við þetta vandamál þá væru allar upplýsingar vel þegnar.