Síða 1 af 1
Besta Distro sem ég hef prófað
Sent: Þri 12. Ágú 2003 17:57
af elv
Sent: Þri 12. Ágú 2003 18:28
af MezzUp
mátt alveg láta link fylgja með, fann þetta ekki á google
Sent: Þri 12. Ágú 2003 19:05
af elv
Sent: Þri 12. Ágú 2003 19:07
af Voffinn
Ég hef lengi ætlað að prufa þetta á gömlu vélinni
Og þú máttir láta fylgja að þetta er svona "live"
Sent: Þri 12. Ágú 2003 19:14
af elv
Það er líka hægt að installa því á harðan disk
Sent: Þri 12. Ágú 2003 19:17
af Voffinn
Það var samt hannað með live í huga
Sent: Mán 01. Sep 2003 00:46
af Zaphod
Skemmtilegt kerfi
Alltaf gaman að prufa ný stýrikerfi í Wmvare . Bara beint af Iso imaginu.
Sent: Mið 03. Sep 2003 03:11
af gnarr
meeeen!! þetta er svalasta stýrikerfi sem ég hef séð!! og ég hef séð Yaxis
Sent: Mið 03. Sep 2003 11:53
af halanegri
Yaxis? Mér dettur í hug Unix-based stýrikerfi fyrir Yaris bíl.
Sent: Lau 06. Sep 2003 01:50
af gnarr
lol
nei.. það er stýrikerfi sem að vinur minn er að skrifa fyrir gamlann marel "makka" pc
Sent: Lau 06. Sep 2003 01:56
af gumol
Hehe, get alveg ýmindað mér svona console viðmót á hraðamælinum
(í yaris bílum á Íslandi er oftast digital hraðamælir)
Neiðarviðbragð:
# /dev/BRAKE
No such dev. "BRAKE"
# /dev/STOP
No such dev. "STOP"
# /dev/BMREMSA
No such dev. "BREMSA"
Sent: Mið 01. Okt 2003 08:56
af Hlynzi
Ætli þið náið ekki Yaris í 200-300 hestöfl með Linux, aigghhhttt...
En engin bílaumræða hér, þar sem þetta er ekki off topic. Ég væri alveg til í að prófa þessa útgáfu, er hún spegluð innanlands ?
Svo er spurning um að búa til fast-setup disk af linux, þá færðu allar stillingar þínar inn í uppsetningu og allt tengt því, man ekki alveg hvað forritið heitir en þetta er hægt, nokkurskonar þitt version af linux, eins og þú villt hafa, hvaða pakka installaða og fl.