Vandræði með hástafi
Sent: Fös 15. Des 2006 23:17
Sælir ég á í svolitlu skringilegu vandamáli í sambandi við lyklaborðið.
Þannig er mál með vexti að ég er hættur að geta gert "óáéú" í hástöfum. Þegar ég reyni það kemur bara "OAEU". Athugið að þetta á ekki við um lágstafi. Þetta kemur fyrir í öllum forritum.
Eg athugaði "Regional and Language Options" og þar var allt ennþá stillt á Icelandic.
Eg er búinn að prófa að endurræsa, keyra spybot og adaware ásamt vírusvörninni en ekkert fannst. Eg athugaði líka process explorer en þar var ekkert sem ég kannaðist ekki við.
Milljón dollara spurningin er því þessi: hvað gæti ollið þessu?
Þannig er mál með vexti að ég er hættur að geta gert "óáéú" í hástöfum. Þegar ég reyni það kemur bara "OAEU". Athugið að þetta á ekki við um lágstafi. Þetta kemur fyrir í öllum forritum.
Eg athugaði "Regional and Language Options" og þar var allt ennþá stillt á Icelandic.
Eg er búinn að prófa að endurræsa, keyra spybot og adaware ásamt vírusvörninni en ekkert fannst. Eg athugaði líka process explorer en þar var ekkert sem ég kannaðist ekki við.
Milljón dollara spurningin er því þessi: hvað gæti ollið þessu?