Sælir, ég var að downloada nýja daemon tools versioninu og það stendur "STDP included".
Allt í góðu með það. Ég installa svo og reboota, en þegar windows er búið að loadast þá kemur bara svartur skjár.
Þá næst rebootaði ég í safe mode og searchaði að öllu sem hét STDP og deletaði því, og þá virkaði tölvan aftur. Ég reyndi að installa daemon tools margoft og þetta gerðist alltaf.
Svo spurningin er, hvernig laga ég þetta? Því ég þarf virkilega að nota nýjasta versionið af D-tools í augnablikinu.
STDP
-
- Græningi
- Póstar: 42
- Skráði sig: Lau 02. Okt 2004 00:23
- Reputation: 0
- Staðsetning: Njarðvík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
ef þú verður að vera með Daemon þá mæli ég með síðunni http://www.filehippo.com þar geturu valið öll versionin og hvað þú vilt ná í.
-
- spjallið.is
- Póstar: 493
- Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
- Reputation: 25
- Staðsetning: Vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Fann þetta inná síðuni hjá daemon-tools
duplexsecure.com skrifaði:SCSI Pass Through Direct (SPTD) layer (32 bit). Basically SPTD is similar to other access layers used by other programs who provide access to storage devices but it has a lot more features that make this interface unique.