Síða 1 af 1

ipod forrit

Sent: Sun 26. Nóv 2006 21:23
af stjanij
Hvaða ipod forrit eru þið að nota, mér finnst itunes vera svo leiðinlegt? mig vantar eitthvað auðvelt í notkun, fyrir 11 ára dóttur mína?

[fært úr "Um Vaktin.is"]

Sent: Sun 26. Nóv 2006 21:25
af gnarr
ég hef verið að nota WinAmp með plugin. Vinkona mín er líka orðin ástfangin af því eftir að ég setti þetta upp fyrir hana.

Sent: Sun 26. Nóv 2006 21:30
af CraZy
Ég er að nota foo_dop plugin fyrir foobar2000, get svussem ekki sagt að það sé auðvelt í notkun en kannski þess virði ef þú eyðir nokkrum min (dögum) í þetta.

Sent: Sun 26. Nóv 2006 21:38
af stjanij
gnarr skrifaði:ég hef verið að nota WinAmp með plugin. Vinkona mín er líka orðin ástfangin af því eftir að ég setti þetta upp fyrir hana.


ég ekkert á þetta með plugins? hvernig er þetta gert?

Sent: Lau 02. Des 2006 18:15
af Andri Fannar
EphPod er nett.