Vandamál með Windows Vista RTM
Sent: Fim 23. Nóv 2006 23:47
Jæja, ég varð að prófa vista og sérstaklega þar sem ég fékk löglega útgáfu. Er nefnilega subscriber að msdn.
Ég setti upp Vista Ultimate x64 en ég er í vandræðum með að spila video í media center. Það virkar alveg með media player. Installaði codec fyrir það. Ég held að þetta sé afþví að mp11 er default 32bita en MC er 64bita og codecinn virkar bara fyrir 32. Ég fann einn codec pakka sem var 64bita (ffdshow64-rev2546) en það hafði engin áhrif.
Hefur einhver reynslu af þessu??
Ég setti upp Vista Ultimate x64 en ég er í vandræðum með að spila video í media center. Það virkar alveg með media player. Installaði codec fyrir það. Ég held að þetta sé afþví að mp11 er default 32bita en MC er 64bita og codecinn virkar bara fyrir 32. Ég fann einn codec pakka sem var 64bita (ffdshow64-rev2546) en það hafði engin áhrif.
Hefur einhver reynslu af þessu??