ADSL extra hjá vodafone 2Mb í upload

Skjámynd

Höfundur
Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

ADSL extra hjá vodafone 2Mb í upload

Pósturaf Fumbler » Fim 23. Nóv 2006 12:58

http://vodafone.is/adsl
Jæja hvað fynnst ykkur um þetta, núna er loks hægt að fara að uploda hraðar. Það verður gaman að sjá hvernig þetta mun virka.
Ég er nokkuð viss um að það sé verið að nota þennan staðal
TU G.992.5 Annex M ADSL2+ 24 Mbit/s Down 3.5 Mbit/s Up
http://en.wikipedia.org/wiki/ADSL



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf emmi » Fim 23. Nóv 2006 14:27

Amm, Annex-M er staðalinn sem styður allt að 3.5Mb/s í upload. Hinsvegar finnst mér skrítið að þeir skuli endalaust hækka hraða hjá fólki en stækka ekki útlandagáttirnar í kjölfarið. Þær eru alveg skelfilega lélegar hjá Vodafone samkvæmt því sem ég hef heyrt hjá nokkrum viðskiptavinum þeirra.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fim 23. Nóv 2006 17:50

Svakalega fínn hraði hérna utanlands og ég er á Vodafone 8mbit tengingu.