Sælir
Ég er búin að vera að reyna að setja upp nettenginu í tölvu sem mamma og pabbi voru að kaupa sér. Vandamálið er að ég sæki drivera á netið fyrir þetta móðurborð(MSI K8N Neo2 Platinum) en þegar ég opna .zip þá eru bara fælar sem ég kann ekkert að nota. Fælarnir sem ég fæ eru netrtl.cat , netrtl.inf , Rtnicxp.sys og Rtnic64.sys
Nú spyr ég ykkur hvort þið getið hjálpað mér og komið með uppástungur hvernig ég á að fara að þessu... þarf að fá svör sem fyrst :S
Vandræði að setja upp nettengingu
-
- Fiktari
- Póstar: 71
- Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 15:59
- Reputation: 0
- Staðsetning: Milli eldingar og kísil smára.
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði að setja upp nettengingu
sveik skrifaði:Vandamálið er að ég sæki drivera á netið fyrir þetta móðurborð(MSI K8N Neo2 Platinum) en þegar ég opna .zip þá eru bara fælar sem ég kann ekkert að nota. Fælarnir sem ég fæ eru netrtl.cat , netrtl.inf , Rtnicxp.sys og Rtnic64.sys
Nú spyr ég ykkur hvort þið getið hjálpað mér og komið með uppástungur hvernig ég á að fara að þessu... þarf að fá svör sem fyrst :S
Hvað er vandamálið ?.
Ef þú ert að reyna að setja netkortið upp, þá afpakkaru þessum fælum í eitthvað folder, og vísar svo á það folder þegar þú ferð i Add hardware/Update driver í Device manager.
My computer > Hægri Klikk > Properties > Hardware > Device Manager > Network Adapters
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur