Síða 1 af 1

Vesen með uppsettningu á linux distróum

Sent: Mið 15. Nóv 2006 19:25
af DoRi-
Jæja, reyndi að setja inn Ubuntu 6.10 x86_64 (þurfti að nota noapic í booti), fékk engar villur, restartaði , en fékk bara xp, reinstallaði 2 sinnum en það virkaði ekki heldur
Prófaði þá Kubuntu 6.10 X86 _64, bjóst ekki við því að það myndi virka heldur, enda gerðist það ekki

Þá prófaði ég FC6 (eyddi 5 diskum :( ) ekki virkaði það nú neitt frekar.

Þá loksins prófaði ég Ubuntu 6.10 i386(eða eitthvað álíka) og þá komst GRUB inn en.. fékk boot villu við bæði ubuntu og xp, (fixboot og fixmbr redduðu)
Svo mín spurning er, afhverju neitar GRUB (næstum) alltaf að fara yfir MBR inn?

Sent: Mið 15. Nóv 2006 19:36
af JReykdal
hvert sagðir þú grub að fara? Er eitthvað "undarlegt" við uppsetninguna á hörðum diskum etc.?

Sent: Mið 15. Nóv 2006 20:00
af gnarr
tókstu windows diskinn kanksi alltaf úr sambandi á meðan þú varst að installa?