Vantar myndbirtingu með flýtihnappi
Vantar myndbirtingu með flýtihnappi
Er að reyna að setja saman hina fullkomnu skemmtana tölvu en þá er eitt sem mig vantar, forrit sem sýnir myndir (.jpg .png hvað sem er ) þegar maður ýtir á hotkey til að fá sýnis GUI til að sýna hvaða hotkeys þarf að nota við ýmsar minna notaðar aðgerðir...
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 311
- Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: ptr->curr_loc
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar myndbirtingu með flýtihnappi
Ég er nú heldur ekki alveg að skilja þetta!!
hvað meinaru með sýnis GUI
...og hvaða myndir viltu sjá...
IceCaveman skrifaði:forrit sem sýnir myndir (.jpg .png hvað sem er ) þegar maður ýtir á hotkey til að fá sýnis GUI til að sýna hvaða hotkeys þarf að nota við ýmsar minna notaðar aðgerðir...
hvað meinaru með sýnis GUI
...og hvaða myndir viltu sjá...
pseudo-user on a pseudo-terminal
ui
eina mynd á hvern takka.
6*4*3 svo það eru raunverulega 72 aðal takkar á "fjarstýringunni" auk takka í allar áttir,plús og mínus og snúning sem hægt er að velja 3var. svo mig skortir ekki takka en þegar ég er með svona marga takka get ég auðvitað ekki munað þá alla svo þá gæti ég ýtt á einn takka sem myndi segja hvað takkarnir myndu gera með skýringarmynd sem svo fer þegar slept er takkanum. svo gæti ég látið birtast myndir til að lýsa öllu eins og PLAY/PAUSE og þannig þó ég sé reyndar með betra OSD fyrir það en þá allavega ættiru að skylja hvað ég er að tala um.
Held inni takka 3-1 þá sé ég það að takki 2-1 slekkur á skjánum, takki 2-2 setur tölvuna á standby, takki 2-3 restart, (takki 2-4 SPRENGIR TÖLVUNA neinei kanski ekki alveg)
Afsakið hvað ég á það til að kalla on screen display graphical user interface ég er bara svo vanur að tala um GUI en ekki OSD
fyrir 5000 + - sennilegast undir 5k færðu þennan undra grip með meira en 72 forritanlegum tökkum, algjörlega handlaga og þægilegt að liggja með í rúminu. Microsoft SideWinder Strategic commander
6*4*3 svo það eru raunverulega 72 aðal takkar á "fjarstýringunni" auk takka í allar áttir,plús og mínus og snúning sem hægt er að velja 3var. svo mig skortir ekki takka en þegar ég er með svona marga takka get ég auðvitað ekki munað þá alla svo þá gæti ég ýtt á einn takka sem myndi segja hvað takkarnir myndu gera með skýringarmynd sem svo fer þegar slept er takkanum. svo gæti ég látið birtast myndir til að lýsa öllu eins og PLAY/PAUSE og þannig þó ég sé reyndar með betra OSD fyrir það en þá allavega ættiru að skylja hvað ég er að tala um.
Held inni takka 3-1 þá sé ég það að takki 2-1 slekkur á skjánum, takki 2-2 setur tölvuna á standby, takki 2-3 restart, (takki 2-4 SPRENGIR TÖLVUNA neinei kanski ekki alveg)
Afsakið hvað ég á það til að kalla on screen display graphical user interface ég er bara svo vanur að tala um GUI en ekki OSD
fyrir 5000 + - sennilegast undir 5k færðu þennan undra grip með meira en 72 forritanlegum tökkum, algjörlega handlaga og þægilegt að liggja með í rúminu. Microsoft SideWinder Strategic commander
h
Ef þú myndir láta mig hafa svona sem opnar HTML skjal þá þyrfti það að haldast opið meðan takkanum er haldið inni en slökkna sjálfkrafa þegar slept er takkanum, ef þú værir fær um það myndi það duga, annars ekki.
j
ég rakst á einhver script forrit sem eru fær um að gera svona svipað.. eini gallin er að það er óþarflega stórt og auk þess þarf maður að gera script í stað þess bara að velja mynd ég verð þá bara að downloada því þegar ég kem heim fyrst ég finn ekkert.
En tæknilega séð ekki hægt? ég fæ upp OSD hjá mér á alla winamp/wmp takkana sem sést þegar ég held inni takka og þeir fara þegar ég sleppi svo ég sé ekki afhverju það ætti ekki að vera hægt á hina líka. það er mas með fade-in/out
En tæknilega séð ekki hægt? ég fæ upp OSD hjá mér á alla winamp/wmp takkana sem sést þegar ég held inni takka og þeir fara þegar ég sleppi svo ég sé ekki afhverju það ætti ekki að vera hægt á hina líka. það er mas með fade-in/out
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 311
- Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: ptr->curr_loc
- Staða: Ótengdur
Þú verður ábyggilega að reyna að gera þetta sjálfur. Með þessu 72-takka apparati hlýtur að fylgja eitthvað software sem grípur eventana sem fylgja tökkunum, þ.e. ýtt á takka X, takka X sleppt o.s.frv. Í XP er svona full screen fídus fyrir myndir, ættir að geta kallað á eitthvað álíka í .net pakkanum.
En ef þú kannt ekkert að forrita gæti þetta orðið meira mál
Ég er samt ekki alveg að ná tilganginum, á þetta að vera 'statískt' eða 'dýnamískt', þ.e.a.s. ef þú ýtir á takka númer 43 viltu þá alltaf fá sömu myndina? Ætlaru að raða öllum porn myndunum þínum þarna svo þú getur flett þeim úr rúminu
En ef þú kannt ekkert að forrita gæti þetta orðið meira mál
Ég er samt ekki alveg að ná tilganginum, á þetta að vera 'statískt' eða 'dýnamískt', þ.e.a.s. ef þú ýtir á takka númer 43 viltu þá alltaf fá sömu myndina? Ætlaru að raða öllum porn myndunum þínum þarna svo þú getur flett þeim úr rúminu
pseudo-user on a pseudo-terminal
Gothiatek skrifaði:Ég er samt ekki alveg að ná tilganginum, á þetta að vera 'statískt' eða 'dýnamískt', þ.e.a.s. ef þú ýtir á takka númer 43 viltu þá alltaf fá sömu myndina? Ætlaru að raða öllum porn myndunum þínum þarna svo þú getur flett þeim úr rúminu
Þetta þarf bara að vera alltaf eins, alltaf sömu myndina fyrir takka 43, takki 45 er önnur mynd þó ég noti auðvitað ekki alla takkana sem þetta býður uppá. Má EKKI vera full screen það væri bara óþolandi.
myndi henda þessu upp í photoshop ef ég hefði tíma en er ekki með photoshop í vinnunni.
og ég kann ekki að forrita
Ég get nú þegar flett öllum bíómyndum og tónlist úr rúminu bara með að nota strategic commander (fæ upp menu á skjáin) og það setur allt í play cueue og svo get ég sett WMP í fullscreen úr rúminu og þannig, vantar bara betra OSD.
(vill svo heppilega til að stategic commander fer í vinstri hendi svo hægri er laus )
g
nei þessir takkar eiga ekki að sýna klámmyndir eða neitt, menu fer í allt þannig. þá væri þetta ekki OSD ef það væri að sýna þannig myndir, það verður að sýna upplýsingar. klámmyndir eru sjaldnast með alpha channel eins og png.
svona er græjan
strategic commander svo þið vitið betur hvað ég er að tala um.
- Viðhengi
-
- strategic commander.JPG (44.51 KiB) Skoðað 2136 sinnum
a
afsakið hveru illa gerð þessi mynd er ég er í vinnunni og þar er bara mspaint en þegar haldið er inni fjólubláa takkanum nr. 3 og ýtt á gula takka nr. 1 þá vil ég fá að sjá nokkurskonar kort af tökkum sem ég hef gert í photoshop. sem segir t.d. að fjólublár 2 + gulur 1 slekkur á skjánum, fjólublár 2 + gulur 2 setur tölvuna í standby, fjólublár 2 + gulur 3 slekkur á tölvunni osfv.
HotKeyboard Pro
HotKeyboard Pro
Gæti verið það sem þú leitar að ?
Lýsing
Creating hotkeys, macro's. Save time and work using your keyboard.
Gæti verið það sem þú leitar að ?
Lýsing
Creating hotkeys, macro's. Save time and work using your keyboard.
Geirinn