Síða 1 af 1

Ubuntu 6.10 komið út

Sent: Fim 26. Okt 2006 10:34
af Dagur
http://www.ubuntu.com

Það lítur mjög vel út (og er margfalt fljótara að ræsa sig)

Sent: Fim 26. Okt 2006 14:41
af HemmiR
SWEET :D


edit: jæja buinn að skella þessu upp lýst ágætlega á þetta og tók já eftir því hvað ég var fljótur að boota ubuntu :wink:

Sent: Lau 28. Okt 2006 00:54
af Dagur
og ótrúlegt en satt þá virkar hibernate!!!

Sent: Lau 28. Okt 2006 02:09
af HemmiR
núnú.. biddu er það ekki þegar batterið á fartölvu klárast? þá hibernater tölvan og þegar þú setur hana i hleðslu eða hun er verður full hlöðuð og þú kveikir á henni þá verður þetta allveg eins og þegar það slokknaði á tölvuni? hef visu aldrei haft linux á fartölvu :?

Sent: Lau 28. Okt 2006 02:52
af gnarr
HemmiR skrifaði:núnú.. biddu er það ekki þegar batterið á fartölvu klárast? þá hibernater tölvan og þegar þú setur hana i hleðslu eða hun er verður full hlöðuð og þú kveikir á henni þá verður þetta allveg eins og þegar það slokknaði á tölvuni? hef visu aldrei haft linux á fartölvu :?


Var gutti að skrifa á þínu notanda nafni? :shock:

Sent: Lau 28. Okt 2006 03:35
af HemmiR
nei ég er bara mjög þreyttur og ætti kannski ekkert að vera að tjá mig of mikið :oops:

Sent: Lau 28. Okt 2006 23:29
af Dagur
HemmiR skrifaði:núnú.. biddu er það ekki þegar batterið á fartölvu klárast? þá hibernater tölvan og þegar þú setur hana i hleðslu eða hun er verður full hlöðuð og þú kveikir á henni þá verður þetta allveg eins og þegar það slokknaði á tölvuni? hef visu aldrei haft linux á fartölvu :?


Ég er ekki vanur að nota fartölvur, ég hef bara notað hibernate með því að velja það í staðinn fyrir shut down. En ég býst við að þetta sé notað þegar rafhlaðan er að klárast í fartölvum.

Fram að þessu hefur þetta aldrei virkað hjá mér, hvorki í windows eða linux þannig að þetta kom mér skemmtilega á óvart :)

Sent: Sun 29. Okt 2006 02:30
af HemmiR
alright :D