Síða 1 af 1

Það gengur ekki vel að installera 64bita kerfi.

Sent: Mán 23. Okt 2006 22:36
af GuðjónR
Þetta er orðið hálf kómiskt, ég er með Windows XP64 á CD og Windows Vista RC1 á DVD.
Ég er ítrekað búinn að reyna að installera en ekkert gengur.
Í BIOS er stillt "First boot Device" CD-ROM og HDD er nr2.
Ég er búinn að aftengja alla diskana nema BOOT diskinn, einnig er ég bara með skjá, mús og lyklaborð, ekkert annað.
Setupið fer í gang eins og ekkert sé að...síðan rétt áður en kemur að því að velja "F8" til að samþykkja...þá restartar tölvan sér og setupið byrjar upp á nýtt.
Og senda endurtekur þetta sig aftur og aftur...en um leið og ég set 32bita Windows setup diskinn í...þá svínvirkar allt.

Vinur minn sagðist hafa lent í þessu fyrir löngu síðan og það furðulega var að hann náði ekki að installera XP64 fyrr en hann tók DVI kapalinn úr notkun og tengdi VGA kapal í skjáinn í staðin.
Skjákortið er bara með 2x DVI þannig að það er ekki option að prófa þetta.
Hefur einhver lent í svipuðu? og þá fundið út úr því hvað var að?

SVEITTUR!!!!

Sent: Mán 23. Okt 2006 23:14
af Arnarr
Bill gates vill ekki að þú prufir 64 bitanna... alveg augljóst

Sent: Þri 24. Okt 2006 09:42
af Stebet
Fríkí :?

Hefuru athugað með BIOS updates? Þetta hljómar eins og BIOSinn sé ekki að höndla einhverjar 64 bita rútínur almennilega.

Sent: Þri 24. Okt 2006 09:59
af GuðjónR
Stebet skrifaði:Fríkí :?

Hefuru athugað með BIOS updates? Þetta hljómar eins og BIOSinn sé ekki að höndla einhverjar 64 bita rútínur almennilega.

Já er búinn að uppfæra í nýjasta BIOS "1407"

Stórfurðulegt...

Sent: Þri 24. Okt 2006 11:06
af gnarr
USB lyklaborð?
þú getur prófað að nota DVI->VGA breytistikki eða annað skjákort meðan þú installar.

Sent: Þri 24. Okt 2006 11:11
af Stebet
GuðjónR skrifaði:
Stebet skrifaði:Fríkí :?

Hefuru athugað með BIOS updates? Þetta hljómar eins og BIOSinn sé ekki að höndla einhverjar 64 bita rútínur almennilega.

Já er búinn að uppfæra í nýjasta BIOS "1407"

Stórfurðulegt...


Viss um að þú sért með 64bita örgjörva? :lol:

Ertu semsagt með bæði 64bita útgáfur af XP og Vista og báðir diskarnir hegða sér eins? þ.e.a.s reboota áður en þú getur gert "Continue Setup" dæmið? Og ertu búinn að prófa Vista RC2?

Sent: Þri 24. Okt 2006 11:13
af Mazi!
Stebet skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Stebet skrifaði:Fríkí :?

Hefuru athugað með BIOS updates? Þetta hljómar eins og BIOSinn sé ekki að höndla einhverjar 64 bita rútínur almennilega.

Já er búinn að uppfæra í nýjasta BIOS "1407"

Stórfurðulegt...


Viss um að þú sért með 64bita örgjörva? :lol:

Ertu semsagt með bæði 64bita útgáfur af XP og Vista og báðir diskarnir hegða sér eins? þ.e.a.s reboota áður en þú getur gert "Continue Setup" dæmið? Og ertu búinn að prófa Vista RC2?


hann er með Core Duo 2...

Sent: Þri 24. Okt 2006 11:19
af GuðjónR
Búinn að rífa tölvuna í spað...setja DVI-VGA breytistykki og meira að segja tengja við annan skjá, gamlan IBM túbu skjá.
Er ekki með USB lyklaborð, en músin er USB...

Er með allt það nýjasta...ætti að vera 64b ready
vista rc1 og xp64...þetta hagar sér eins...rétt áður en F8 (agree) skilmálarnir birtast þá restarar hún sér.

Sent: Þri 24. Okt 2006 12:47
af Stebet
Mazi! skrifaði:
Stebet skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Stebet skrifaði:Fríkí :?

Hefuru athugað með BIOS updates? Þetta hljómar eins og BIOSinn sé ekki að höndla einhverjar 64 bita rútínur almennilega.

Já er búinn að uppfæra í nýjasta BIOS "1407"

Stórfurðulegt...


Viss um að þú sért með 64bita örgjörva? :lol:

Ertu semsagt með bæði 64bita útgáfur af XP og Vista og báðir diskarnir hegða sér eins? þ.e.a.s reboota áður en þú getur gert "Continue Setup" dæmið? Og ertu búinn að prófa Vista RC2?


hann er með Core Duo 2...


Þetta var nú grín hjá mér.. þessvegna var "LOL" kallinn nú þarna :). Ég fer nú ekki að efast um að stjórnandi á spjallinu hérna viti ekki hvaða vélbunað hann er með í tölvunni sinni :P

Sent: Þri 24. Okt 2006 12:50
af Stebet
GuðjónR skrifaði:Búinn að rífa tölvuna í spað...setja DVI-VGA breytistykki og meira að segja tengja við annan skjá, gamlan IBM túbu skjá.
Er ekki með USB lyklaborð, en músin er USB...

Er með allt það nýjasta...ætti að vera 64b ready
vista rc1 og xp64...þetta hagar sér eins...rétt áður en F8 (agree) skilmálarnir birtast þá restarar hún sér.


Þetta er vægast sagt fríkí :?

Ég mæli hins-vegar með að þú reynir að verða þér úti um RC2 ef þú getur. Það voru töluvert af endurbótum frá RC1 í því buildi. Verst að þú skyldir ekki hafa prófað þetta fyrr svo það væri hægt að senda þetta inn til MS sem "blocking" bug. Það er nefnilega ekki nema c.a vika eða tvær mesta lagi þangað til Vista verður RTMað :o

Edit: sendu mér details um móðurborðið, örgjörvann og minnið þitt. Ég get þá athuga' hvort ég finn eitthvað á beta newsgroupunum eða bug-reporting síðunni um vesen varðandi uppsetningar á þessu hardwarei.

Sent: Þri 24. Okt 2006 15:27
af Mazi!
þarft ekkert að double pósta! það er til breyti takki :)

Sent: Þri 24. Okt 2006 15:45
af ManiO
GuðjónR skrifaði:Búinn að rífa tölvuna í spað...setja DVI-VGA breytistykki og meira að segja tengja við annan skjá, gamlan IBM túbu skjá.
Er ekki með USB lyklaborð, en músin er USB...

Er með allt það nýjasta...ætti að vera 64b ready
vista rc1 og xp64...þetta hagar sér eins...rétt áður en F8 (agree) skilmálarnir birtast þá restarar hún sér.


Fara yfir í AMD :lol:

Sent: Þri 24. Okt 2006 16:38
af Mazi!
4x0n skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Búinn að rífa tölvuna í spað...setja DVI-VGA breytistykki og meira að segja tengja við annan skjá, gamlan IBM túbu skjá.
Er ekki með USB lyklaborð, en músin er USB...

Er með allt það nýjasta...ætti að vera 64b ready
vista rc1 og xp64...þetta hagar sér eins...rétt áður en F8 (agree) skilmálarnir birtast þá restarar hún sér.


Fara yfir í AMD :lol:


Uss passaðu þig! GuðjónR gæti bannað þig :lol:

Sent: Þri 24. Okt 2006 16:43
af ManiO
Mazi! skrifaði:Uss passaðu þig! GuðjónR gæti bannað þig :lol:


Amm, veit að þetta er á hálum ís :twisted:

Sent: Þri 24. Okt 2006 16:50
af GuðjónR
uhmm hehehe...jamm TEKINN

Sent: Þri 24. Okt 2006 16:56
af GuðjónR
Stebet skrifaði:Edit: sendu mér details um móðurborðið, örgjörvann og minnið þitt. Ég get þá athuga' hvort ég finn eitthvað á beta newsgroupunum eða bug-reporting síðunni um vesen varðandi uppsetningar á þessu hardwarei.


Hérna er setupið, reyndar bætti ég við 1x500GB sata og 250gb og 200gb ata diskum.
Ég er bókstaflega búinn að útiloka allt...tók 3ram kubba úr...var bara með 1GB
Aftengdi alla HDD...
Prófaði að hafa ATA sem system disk...prófaði SATA sem system.
Fiktaði í BIOS hægri og vinstri...
Tengdi DVD drif sem MASTER/SLAVE á IDE kapli, en það er spes CD-ROM kapall...er búinn að prófa hann líka...

Ég notaði S-VIDEO tengið á skjákortinu og tengdi það í S-VIDEO tengið á sjónvarpinu...bara til að útiloka DVI kapalinn...

No luck...

Sent: Þri 24. Okt 2006 17:19
af Heliowin
Hefurðu prufað að nota venjulega mús?
Það mætti svosem prufa :)

Sent: Þri 24. Okt 2006 17:34
af GuðjónR
Aftengdi músina....

Annars held ég að ég sé búinn að finna út hvað er að...
Ég googlaði þetta...og það eru milljón manns með sama móbo að lenda í þessu...
Problemmið virðist vera SKJÁKORTIÐ

http://forums.microsoft.com/TechNet/Sho ... 9&PageID=1

Hi, another P5W DH owner here having the same crashes others have here.
In my case the installation and boot up also fails on crcdisk.sys or disk.sys. (Random one of these files, but it crashes every time.)

I've tried several BIOS versions (from 1201 to 1407 ATM) and none of em brings any improvements to this matter.
What I have been able to is track the problem down up to my graphics card (a ASUS Geforce 7950GX2 card) when I insert a simple PCI graphics card (S3 Virge DX, with 2MB) everything runs smoothly.
That is, up until the installation is finalizing and it tries to install the 7950GX2 card again.
I have to remove the card from my computer up until I can boot Vista and install newer NVIDIA drivers, after that Vista boots fine, but I will have to leave the PCI graphics card in the PC, or things will get stuck again in the boot up process.

I can imagine the last part doesn't happen anymore with RC2, since that version already occupies the latest NVIDIA drivers. So installing a separate PCI graphics card would be sufficient.

I really hope ASUS or Microsoft is going to fix this before the RTM though.

Sent: Þri 24. Okt 2006 21:44
af Stebet
GuðjónR skrifaði:Aftengdi músina....

Annars held ég að ég sé búinn að finna út hvað er að...
Ég googlaði þetta...og það eru milljón manns með sama móbo að lenda í þessu...
Problemmið virðist vera SKJÁKORTIÐ

http://forums.microsoft.com/TechNet/Sho ... 9&PageID=1

Hi, another P5W DH owner here having the same crashes others have here.
In my case the installation and boot up also fails on crcdisk.sys or disk.sys. (Random one of these files, but it crashes every time.)

I've tried several BIOS versions (from 1201 to 1407 ATM) and none of em brings any improvements to this matter.
What I have been able to is track the problem down up to my graphics card (a ASUS Geforce 7950GX2 card) when I insert a simple PCI graphics card (S3 Virge DX, with 2MB) everything runs smoothly.
That is, up until the installation is finalizing and it tries to install the 7950GX2 card again.
I have to remove the card from my computer up until I can boot Vista and install newer NVIDIA drivers, after that Vista boots fine, but I will have to leave the PCI graphics card in the PC, or things will get stuck again in the boot up process.

I can imagine the last part doesn't happen anymore with RC2, since that version already occupies the latest NVIDIA drivers. So installing a separate PCI graphics card would be sufficient.

I really hope ASUS or Microsoft is going to fix this before the RTM though.


Amm.. hlaut að vera eitthvað spúkí. Fann ekkert "concrete" um þetta á feedbackinu hjá MS en slatta af póstum ef ég tékkaði Google. Bara spurning hvar orsökin liggur, líklegast er það móðurborðið fyrst menn virðast ekki lenda í þessu á öðrum móðurborðum (eða hvað?).

Sent: Mið 25. Okt 2006 12:48
af GuðjónR
Mig grunar conflikta milli skjákorts...móbós og síðan stýrikerfis...
Þetta virðist lagast ef skipt er um skjákort....7950 virðist vera að valda þessu.
Vonandi verður búið að laga þetta í FINAL vista...eða lagað með nýjum BIOS.