Internet Explorer 7 (final) kominn.
Sent: Fim 19. Okt 2006 12:54
Tölvu og tækniáhuga samfélagið.
https://spjall.vaktin.is/
Heliowin skrifaði:Ég neyðist til að njóta IE7.
Edit: sko, ég er ekki á móti IE eða MS og geri mér fulla grein fyrir hversu flókið er að hanna forrit, svo ég segi eftirfarandi frétt bara með gríni: það er búið að finna vulnerability í IE7 sem er þó minniháttar, nokkrum klukkustundum eftir útgáfu vafrans. http://secunia.com/advisories/22477
Stebet skrifaði:Heliowin skrifaði:Ég neyðist til að njóta IE7.
Edit: sko, ég er ekki á móti IE eða MS og geri mér fulla grein fyrir hversu flókið er að hanna forrit, svo ég segi eftirfarandi frétt bara með gríni: það er búið að finna vulnerability í IE7 sem er þó minniháttar, nokkrum klukkustundum eftir útgáfu vafrans. http://secunia.com/advisories/22477
Þetta er vulnerability í Outlook Express. Er t.d. ekki til staðar í Vista þar sem Outlook Express var breytt í Windows Mail og endurhannaður að stórum hluta.
Kemur patch fyrir þetta fljótlega skilst mér.
gumol skrifaði:Svakalega er ég eitthvað lítið spenntur fyrir þessu, hef bara séð þetta hjá öðrum og finnst viðmótið ekkert sérstaklega aðlaðandi. Hvað hefur IE 7 framyfir firefox?
Stebet skrifaði:Heliowin skrifaði:Ég neyðist til að njóta IE7.
Edit: sko, ég er ekki á móti IE eða MS og geri mér fulla grein fyrir hversu flókið er að hanna forrit, svo ég segi eftirfarandi frétt bara með gríni: það er búið að finna vulnerability í IE7 sem er þó minniháttar, nokkrum klukkustundum eftir útgáfu vafrans. http://secunia.com/advisories/22477
Þetta er vulnerability í Outlook Express. Er t.d. ekki til staðar í Vista þar sem Outlook Express var breytt í Windows Mail og endurhannaður að stórum hluta.
Kemur patch fyrir þetta fljótlega skilst mér.
gumol skrifaði:Það er nú margt sem sagt er vera öryggishola sem er varla hægt að kenna forritunum sjálfum um, frekar notendunum. Veit ekki með þetta.