Laptop + SE K750i = Tengjast netinu
Sent: Fös 13. Okt 2006 20:26
Sælir,
Er einhver hérna sem þekkir hvernig hægt er að tengjast Internetinu í gegnum k750i símann? Ég er semsagt með hann tengdann við lappann minn með blue-tooth tengingu og er búinn að setja upp allar þjónusturnar sem síminn býður uppá, og þar á meðal er "Dial up networking" þjónusta.
Á ég ekki einhvernveginn að geta tengst netinu í gegnum símann með því að nota GPRS-ið í honum, þ.e þannig að síminn verði ekki "á tali" ?
Ég get alveg ímyndað mér að ég geti notað símann eins og hefðbundið "old-school" módem og hringt mig inn, en ég er meira að spá í GPRS aðferðinni, sem er líka töluvert hraðvirkari get ég ímyndað mér.
Þekkir þetta einhver hérna, eða verð ég bara að snúa mér strax til Vodafone?
Er einhver hérna sem þekkir hvernig hægt er að tengjast Internetinu í gegnum k750i símann? Ég er semsagt með hann tengdann við lappann minn með blue-tooth tengingu og er búinn að setja upp allar þjónusturnar sem síminn býður uppá, og þar á meðal er "Dial up networking" þjónusta.
Á ég ekki einhvernveginn að geta tengst netinu í gegnum símann með því að nota GPRS-ið í honum, þ.e þannig að síminn verði ekki "á tali" ?
Ég get alveg ímyndað mér að ég geti notað símann eins og hefðbundið "old-school" módem og hringt mig inn, en ég er meira að spá í GPRS aðferðinni, sem er líka töluvert hraðvirkari get ég ímyndað mér.
Þekkir þetta einhver hérna, eða verð ég bara að snúa mér strax til Vodafone?