Skannaði með Avast og allt ónýtt eftir það
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 131
- Skráði sig: Mán 17. Apr 2006 16:50
- Reputation: 6
- Staðsetning: Hér og þar
- Staða: Ótengdur
Skannaði með Avast og allt ónýtt eftir það
Sælir, ég var að lenda því "skemmtilega" að ég skannaði með Avast með "Boot scan." Án þess að hugsa deletaði ég bara öllu sem hún fann og núna er ég í vandræðum. Windows Task Manager virkar ekki, hann "birtist" í svona 1-2 sek. og hverfur svo strax aftur. Einnig eru leikir að frjósa og einnig bara tölvan í nánast engri vinnslu (Firefox og e-ð). Hvað get ég gert til að laga þetta?