Síða 1 af 1

Windows Xp 32bita ræður ekki við meira en 2-3gb ram.

Sent: Lau 07. Okt 2006 22:12
af GuðjónR
Fyrsti póstur á nýju tölvunni :)
Installeraði 4gb ram og sé þau í dos og líka með CPU-Z, en í control panel / system sé ég bara 2gb.
Gogglaði þetta og komst að því að 32bita win supportar yfirleitt ekki ram yfir 2GB.
Núna er þá spurningin að bíða eftir Vista final (nov) redda sér winxp64 eða sætta sig við að nýta bara 2gb af 4.
Hefur einhver annar lent í þessu?

Sent: Lau 07. Okt 2006 22:18
af Arnarr
redda sér bara winxp64 bita

Sent: Lau 07. Okt 2006 22:19
af GuðjónR
Arnarr skrifaði:redda sér bara winxp64 bita

searching....

Sent: Lau 07. Okt 2006 22:44
af Bassi6
Xp 32 bit á að styðja 4 GB allavega segir Bill það http://support.microsoft.com/?kbid=555223

Sent: Lau 07. Okt 2006 23:26
af Heliowin
Windows Xp er gamalt stýrikerfi og Windows Vista kemur alltof seint, ekki satt?

Ég fann þennan þráð, en ég held samt að þetta sé ekki vongóð leið, pælið og finnið út:
http://www.microsoft.com/whdc/system/pl ... AEmem.mspx

Það mætti kannski athuga með BIOS update, en varla :roll:

Hvað með paging file, er þörf á þeirri skrá með 4GB, hefð það eitthvað að segja :roll:

Edit: ég kom niður á þetta á einni síðu og var það svar eins framleiðenda við spurningu:

You want to see physical ram displayed in system properties. That isn't how

Windows works though. Windows displays virtual address space there instead.

It only says "RAM" though and most people assume it refers to the physical

amount of ram installed in the PC. This seems to be confusing for many

people as you aren't the first person to make this mistake.

The 3gig number you see in system properties is virtual address space. It's

not referring to physical memory.

"All processes (e.g. application executables) running under 32 bit Windows

gets virtual memory addresses (a Virtual Address Space) going from 0 to

4,294,967,295 (2*32-1 = 4 GB), no matter how much RAM is actually installed

on the computer."

There's a long explanation here:

http://support.microsoft.com/default.as ... -us;555223

It's not a simple explanation though but it is the official explanation.

Just understand that 3 Gig isn't referring to physical memory but virtual

addressing space. Windows still recognizes and uses your total physical ram.

It just doesn't display it in system properties where you thought it would.


http://bink.nu/forums/8805/ShowPost.aspx?PostID=8805

Sent: Sun 08. Okt 2006 18:27
af emmi
Ég er með 4G í minni vél og Windows XP sér 3.5GB rétt eins og BIOS'inn.