Síða 1 af 1

Windows og Ubuntu á sömu vél.. eitthvað að klúðra

Sent: Þri 03. Okt 2006 23:29
af arnibjorn
Jæja loksin ákvað ég að prófa Ubuntu og þar sem ég er algör newbie í þessu þá er ég náttúrulega búinn að klúðra þessu. :oops:

Ég er með disk sem er með Windows og þar sem ég vill ekki tapa uppsettnignunni af honum tók ég hann úr sambandi og setti Ubuntu upp á annan harðan disk.
Þ.e. Ubuntu á IDE primary master (single)

Allt gengur vel og ég er búinn að setja Ubuntu upp og prófa það og allt.

Síðan breyti ég þessu og set Ubuntu diskinn á IDE primary slave og windows diskinn á IDE primary master.

Windows virkar vel en þegar ég breyti boot order í BIOS á ubuntu diskinn.
Failar hann í ræsingu. :(

Hvernig ætli sé best að laga þetta eða setja Ubuntu upp á nýtt svo ég get bara stillt boot order í BIOS eftir vild????

Sent: Mið 04. Okt 2006 08:10
af ManiO
Er enginn snillingur í þessu sjálfur, en máttu ekki bara skella þeim á sama drifið?

Sent: Mið 04. Okt 2006 12:04
af tms
Þegar þú breytir tengingu disks við tölvuna fær diskurinn annað device nafn í linux, td ide0 primary kallast 'hda', secondary 'hdb', ide1 primary 'hdc' o.s.fr.
Inná ubuntu er líklega bendir að kerfið er á hda, en ekki hdb eins og setupið er hjá þér. Held þú getir lagað þetta við að stinga ubuntu diskinum í og installa kerfinu aftur

Re: Windows og Ubuntu á sömu vél.. eitthvað að klúðra

Sent: Mið 04. Okt 2006 14:44
af JReykdal
arnibjorn skrifaði:Jæja loksin ákvað ég að prófa Ubuntu og þar sem ég er algör newbie í þessu þá er ég náttúrulega búinn að klúðra þessu. :oops:

Ég er með disk sem er með Windows og þar sem ég vill ekki tapa uppsettnignunni af honum tók ég hann úr sambandi og setti Ubuntu upp á annan harðan disk.
Þ.e. Ubuntu á IDE primary master (single)

Allt gengur vel og ég er búinn að setja Ubuntu upp og prófa það og allt.

Síðan breyti ég þessu og set Ubuntu diskinn á IDE primary slave og windows diskinn á IDE primary master.

Windows virkar vel en þegar ég breyti boot order í BIOS á ubuntu diskinn.
Failar hann í ræsingu. :(

Hvernig ætli sé best að laga þetta eða setja Ubuntu upp á nýtt svo ég get bara stillt boot order í BIOS eftir vild????


Hvernig failar hann? Það eru til nokkrar leiðir til að gera þetta þægilega.

Önnur felur í sér að afrita bootblockina yfir í skrá, færa hana yfir á windows diskinn og nota windows boot menuið til að ræsa linux.

Hin felur í sér að setja GRUB bootlaoderinn sem aðal ræsigaurinn. Það er alveg safe og ef þú ert með windows cd þá er hægt að henda grub út aftur ef þú vilt.

Re: Windows og Ubuntu á sömu vél.. eitthvað að klúðra

Sent: Fim 05. Okt 2006 15:03
af arnibjorn
JReykdal skrifaði:
arnibjorn skrifaði:Jæja loksin ákvað ég að prófa Ubuntu og þar sem ég er algör newbie í þessu þá er ég náttúrulega búinn að klúðra þessu. :oops:

Ég er með disk sem er með Windows og þar sem ég vill ekki tapa uppsettnignunni af honum tók ég hann úr sambandi og setti Ubuntu upp á annan harðan disk.
Þ.e. Ubuntu á IDE primary master (single)

Allt gengur vel og ég er búinn að setja Ubuntu upp og prófa það og allt.

Síðan breyti ég þessu og set Ubuntu diskinn á IDE primary slave og windows diskinn á IDE primary master.

Windows virkar vel en þegar ég breyti boot order í BIOS á ubuntu diskinn.
Failar hann í ræsingu. :(

Hvernig ætli sé best að laga þetta eða setja Ubuntu upp á nýtt svo ég get bara stillt boot order í BIOS eftir vild????


Hvernig failar hann? Það eru til nokkrar leiðir til að gera þetta þægilega.

Önnur felur í sér að afrita bootblockina yfir í skrá, færa hana yfir á windows diskinn og nota windows boot menuið til að ræsa linux.

Hin felur í sér að setja GRUB bootlaoderinn sem aðal ræsigaurinn. Það er alveg safe og ef þú ert með windows cd þá er hægt að henda grub út aftur ef þú vilt.


Jæja ég setti kerfið bara upp aftur með windows diskinn sem master og ubuntu diskinn sem slave.

Eftir að ég var búinn að setja þetta upp var grub kominn í MBR á windows disknum.
Ég breytti bara grub stillingunum þannig að windows er Default eftir 3sek og allt virkar vel :8)
Takk fyrir hjálpina..

Sent: Fim 05. Okt 2006 16:33
af JReykdal
Jebb...svona er þetta einfalt :)

Sent: Fim 05. Okt 2006 19:06
af ManiO
En er það bara eitthvað bull í mér að hægt sé að hafa bæði á sama disk?

Sent: Fös 06. Okt 2006 11:12
af JReykdal
Ekkert mál...bara windows á sér partition.