Killer


Höfundur
Phanto
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Killer

Pósturaf Phanto » Sun 01. Okt 2006 03:15

http://www.killernic.com/KillerNic/

Vitiði hvort einhver sé að selja þetta hérna á íslandi?



Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Sun 01. Okt 2006 10:30

:roll:



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Sun 01. Okt 2006 10:52

hvað á í fjandanum á þetta að vera? :-k


Mazi -

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16558
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2132
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 01. Okt 2006 15:52

Mazi! skrifaði:hvað á í fjandanum á þetta að vera? :-k

Mér sýnist þetta vera netkort "dauðans" í orðsins fyllstu.



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Sun 01. Okt 2006 22:00

er eitthvað hægt að treista þessari síðu?
og er þetta ekki bara einhvert bölvað rugl :lol: bara lúkk á þessu og svo er þetta risastórt kort!


Mazi -

Skjámynd

stjanij
Gúrú
Póstar: 598
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Sun 01. Okt 2006 22:02

notar heldur ekkert CPU power :)



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Sun 01. Okt 2006 22:14

stjanij skrifaði:notar heldur ekkert CPU power :)


það er svo sem kostur. en eru engin önnur kort sem nota ekki cpu power?


Mazi -


Höfundur
Phanto
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Phanto » Sun 01. Okt 2006 22:14

held að þetta virki alveg, en ég tjekkaði ekkert a verðinu, er ekki að fara kaupa netkort a 280$ :P




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Pósturaf JReykdal » Sun 01. Okt 2006 23:42

GuðjónR skrifaði:
Mazi! skrifaði:hvað á í fjandanum á þetta að vera? :-k

Mér sýnist þetta vera netkort "dauðans" í orðsins fyllstu.


Þarf ekki að tengja svona í þetta kort þá?

Mynd


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 02. Okt 2006 22:15

Það sem fólki dettur í hug að búa til




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Pósturaf JReykdal » Mán 02. Okt 2006 23:02

gumol skrifaði:Það sem fólki dettur í hug að búa til


Þessi snúra kallast hinu mæta nafni "ethernetkiller"


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki

vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 02. Okt 2006 23:06

Þetta er alger snilld var að lesa review um þetta og þetta er víst netkortaframleiðandi að koma sér inná leikjamarkaðinn. Þetta kort keyrir víst linux og sér um allt api-ið fyrir netið og windows þarf ekki að gera neitt þegar kemur að netkortinu it just get's the raw data and sends it.



Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Mán 02. Okt 2006 23:08

Það þarf nú ekki meira ein að kíkja undi "performance" til að sjá að þetta er bogus. Ping 0ms? og undir 0ms? kom ping reply ÁÐUR en það var spurt um það?




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Pósturaf JReykdal » Mán 02. Okt 2006 23:09

tms skrifaði:Það þarf nú ekki meira ein að kíkja undi "performance" til að sjá að þetta er bogus. Ping 0ms? og undir 0ms? kom ping reply ÁÐUR en það var spurt um það?


Þetta keyrir special predictive AI :D


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki

vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Mið 04. Okt 2006 08:22

hvað kostar þetta ?


Mazi -

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Mið 04. Okt 2006 08:33

aðeins 19.500 kr :lol: :twisted:



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Mið 04. Okt 2006 08:34

viddi skrifaði:aðeins 19.500 kr :lol: :twisted:


aðeins!...

FOKK!!!


Mazi -


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 04. Okt 2006 11:21

Einmitt.. og á að lækka PING og auka FPS .. HA HA HA

þetta er netkort ..!!

Glætan að þ etta geri rassgat.

EF þú ert á góðri tengingu, og ert að spila á góðum server þá þarftu ekkert á þessu að halda.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Pósturaf JReykdal » Mið 04. Okt 2006 14:37

ÓmarSmith skrifaði:Einmitt.. og á að lækka PING og auka FPS .. HA HA HA

þetta er netkort ..!!

Glætan að þ etta geri rassgat.

EF þú ert á góðri tengingu, og ert að spila á góðum server þá þarftu ekkert á þessu að halda.


Actually þá virðist þetta virka ágætlega, en hvort þetta sé peningana virði það er allt annað mál.

Flest "alvöru" netkort eru ekki að trufla örgjörvann þinn með netvinnslu en nánast öll "consumer" netkort gera það og stela CPU cycles.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki

vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fumbler » Þri 31. Okt 2006 10:51

Núna var Anandtech er skoða kortið og sjá hvort það í raun virkar.
http://www.anandtech.com/showdoc.aspx?i=2865