Síða 1 af 1

Firefox með vesen!

Sent: Fös 22. Sep 2006 14:40
af Snorrmund
jæja þá er firefoxinn í tölvunni hjá mömmu og pabba kominn í hack. Kemur bara "problem loading page" skiptir engu hvaða síðu ég reyni að fara inná. Er búinn að scanna með McFee einhverju sem var í tölvunni, svo adaware og spybot og þar fannst alltaf eitthvað.
Búinn að restarta tölvunni reinstalla firefox(og eyða öllu í program files/mozilla firefox/) en samt heldur þetta áfram. Hefur einhver góða hugmynd hvað gæti verið að?

Sent: Fös 22. Sep 2006 17:34
af Blackened
Búinn að uppfæra firefox og öll plugin í honum?

Lendi stundum í veseni með hann og þá er það yfirleitt það að ég þarf að uppfæra AdBlock eða eitthvað svoleiðis

Sent: Fös 22. Sep 2006 17:57
af kristjanm
Gætir athugað hvort að FireFox sé blockaður með eldveggnum.