Síða 1 af 1

Forrit yfir Kokteila...

Sent: Fim 21. Sep 2006 16:34
af Hannesinn
Sælir vaktarar, vona að einhver hérna kannist við þetta.

Ég átti einhvern tímann fyrir þónokkrum árum forrit þar sem til voru taldar uppskriftir af Kokteilum. Það virkaði þannig að á einni síðunni var listi af hráefni sem maður hakaði við hvort maður átti eða ekki, og þegar það var búið listaði forritið upp alla þá kokteila og uppskriftir af þeim sem maður gat búið til úr hráefninu.

Á einhver svona forrit? Vefsíða með sams konar virkni myndi líka duga fínt.

Með fyrirfram þökkum...

Sent: Fim 21. Sep 2006 16:43
af Bassi6
Mér sýnist vera úr nógu að velja
http://www.google.com/search?hl=is&q=co ... =Leita&lr=

Sent: Fim 21. Sep 2006 17:05
af Amything
Endilega láttu heyra í þér ef þú dettur niðrá eitthvað sniðugt :)

Sent: Fös 22. Sep 2006 15:13
af Hannesinn
Bassi6 skrifaði:Mér sýnist vera úr nógu að velja
http://www.google.com/search?hl=is&q=co ... =Leita&lr=

Rangt svar... hefði ég beðið um gúgul link, þá hefði það líklega komið skýrt fram í byrjun er það ekki? Og þar sem ég er ekki að leita að shareware sem gildir í 10 daga, þá fleytir gúgul manni ekki langt. ;)

Mér var í hins vegar í morgun bent á eina góða síðu sem sér um þetta...

http://www.webtender.com

Ef einhver veit um einhvað fleira, forrit eða fleiri góðar síður, þá má allt þetta dót alveg fljóta hingað líka. :)

Sent: Fös 22. Sep 2006 15:35
af Bassi6
Kalua12 virðist ágætt http://www.gekkosoft.com/index.htm

Sent: Fös 22. Sep 2006 15:46
af Hannesinn
Bassi6 skrifaði:Kalua12 virðist ágætt

Kalua12 er limited shareware ;)

Sent: Fös 22. Sep 2006 15:54
af Birkir

Sent: Fös 22. Sep 2006 16:24
af Bassi6
U got PM