Síða 1 af 1

Temporary Setup Files

Sent: Lau 09. Sep 2006 18:06
af noizer
Ég get ekki eytt partition á fartölvunni minni þar sem Windows er, ætla að setja það upp aftur. Það koma alltaf þessi skilaboð "Cannot delete this partition, this partition contains
temporary setup files required by windows XP
".
Ég er búinn að prófa að gera Repair og Disc Cleanup til þess að reyna að losna við þessa file'a en það virkar ekki.
Hvernig losna ég við þá?
Eða þarf ég bara að nota eitthvað annað en XP diskinn til þess að eyða þessu partition?

Sent: Sun 10. Sep 2006 15:53
af Stutturdreki
Ef þú ætlar að setja stýrikerfið upp aftur þá er best að boota upp af windows xp geisladisknum og eyða partitioninu í gegnum settupið og formata upp á nýtt.. ættir ekki að lenda í vandræðum með þetta ef þú ferð þá leið.