Síða 1 af 1

Vandamál með Thomson Speedtouch 585

Sent: Fös 08. Sep 2006 00:39
af Scenium
Sælir.

Þannig er að Speedtouchinn minn er að stríða mér. Þegar ég adda fleirri en tveimur portum á sama forritið, þá fer hann í steik og restartast og ég þarf að setja hann upp á nýtt (notendanafn, lykilorð o.fl.). Hringdi í Símann en gæinn virtist ekki skilja hvað það væri að adda porti :-)

Einhverjar hugmyndir?

Sent: Fös 08. Sep 2006 01:05
af Xyron
Kannast við þetta vandamál, ég hef bara addað nokkrum portum í eini línu..

gættir prófað að updata firmwareið?

http://www.siminn.is/forsida/um_simann/ ... /item4910/