Vandamál með að lesa af slave disk
Sent: Mið 06. Sep 2006 01:40
Er með hérna diskinn af gömlu tölvunni minni í svona usb utanáliggjandi boxi,
Diskurinn er með windows xp á, og mig vantar að komast í My Documents á
disknum án þess að þurfa að vera setja hann í samband við tölvu venjulega
því ég hef hana ekki til staðar. (s.s. ég get skoðað allt annað en documents and settings )
Ég fæ upp villuna " F:\Documents and Settings\Amm is not accessible"
Acces denied
Er einhver leið að komast hjá þessu?
Takk fyrir
Arnór Páll
Diskurinn er með windows xp á, og mig vantar að komast í My Documents á
disknum án þess að þurfa að vera setja hann í samband við tölvu venjulega
því ég hef hana ekki til staðar. (s.s. ég get skoðað allt annað en documents and settings )
Ég fæ upp villuna " F:\Documents and Settings\Amm is not accessible"
Acces denied
Er einhver leið að komast hjá þessu?
Takk fyrir
Arnór Páll