Síða 1 af 1

Get ekki signað inn á MSN o.fl.

Sent: Mán 04. Sep 2006 22:45
af Frussi
Þegar ég reyni að signa mig inn á MSN þá kemur error um að ég geti ekki signað mig inn, svo ég klikka á troubleshoot og þá kemur:
Failed to connect to the service. This could be due to improper proxy or firewall settings.
Ég prófaði líka að fara á hotmail.com og signa mig inn þar en þá kemur: Firefox can't establish a connection to the server at login.live.com. Hvað get ég gert til að laga þetta? Ég get alveg signað mig inn á öðrum tölvum en bara ekki á minni.

Svo er líka að þegar ég reyni að updatea ýmislegt eins og td. windows media player og activatea Photoshop cs2 þá kemur no updates avaliable hjá win. media og hjá photoshop kemur activation server unable. Hvað get ég gert?
Hjálp!!!, þetta er mjög pirrandi. :evil:

Sent: Þri 05. Sep 2006 00:54
af Heliowin
Ertu nokkuð með Norton Internet Secutity?

Ég var með það og Hotmail var þá óaðgengilegt!

Re: Get ekki signað inn á MSN o.fl.

Sent: Þri 05. Sep 2006 15:05
af Demon
Frussi skrifaði:This could be due to improper proxy or firewall settings.


Just what the error says...
Tjekkaðu á proxy og firewall stillingum :)

Sent: Þri 05. Sep 2006 17:49
af Frussi
ég er búinn að tékka á firewall, en ég veit ekki einu sinni hvað proxy er :?