Síða 1 af 1

Opera

Sent: Mán 04. Ágú 2003 16:13
af tms
Er einhver annar en ég sem nota Opera?
Mjög góður browser, en er alltaf að klikka hérna hjá mér! (nota 7.11)
Er einhver annað með sama próblem? Klikkar'ann líka á linux?
Einhver sem kann einhvað trick?

Sent: Mán 04. Ágú 2003 18:39
af odinnn
ég er að nota Operu (7.11) á win98se og er allveg að virka fínnt, massa góður browser

Sent: Mán 04. Ágú 2003 19:00
af Voffinn
Ég er mjög hrifinn af Mozilla í Windows og Mozilla-Firebird í linux.

Sent: Þri 05. Ágú 2003 00:56
af tms
Já ég er líka svoltið hrifinn að Mozilla-Firebird, en samt finnst mér Opera vera ponsu lítið betri.

Sent: Þri 05. Ágú 2003 20:24
af Zaphod
ég notaði alltaf opera einu sinni í Win en hætti því þegar betan af 7 kom út . Betan var frekar slöpp og fylgdi henni eitthvað spyware dæmi

kannski að maður endurnýji kynnin af þessu annars ágæta browser

Sent: Þri 05. Ágú 2003 21:24
af zooxk
ég er með operu 7 í winxp og virkar hún fínt
og galeon í linux og er hann ekki svo slæmur... en alls ekki fullkominn

Sent: Þri 05. Ágú 2003 21:35
af Voffinn
mozilla 1.4 virkar vel í windows :>

Sent: Þri 05. Ágú 2003 22:24
af elv
Firebird er fínn, ekkert install.

Sent: Fös 08. Ágú 2003 21:02
af halanegri
Ég hef notað Opera 7.11 í linux eittthvað örlítið, fannst hann svolítið klunnalegur. Ég nota Mozilla Firebird, besti browser sem ég hef notað.

Sent: Lau 09. Ágú 2003 13:38
af Roger_the_shrubber
Ég prufaði Mozilla Firebird, en mér fannst Opera betri og þægilegri.

Sent: Lau 09. Ágú 2003 15:18
af Gothiatek
Mouse gestures er mikið þarfaþing og skemmtileg vafraviðbót....hins vegar eru auglýsingarnar mjög fráhrindandi og ekki tími ég að kaupa Opera, þótt góður hugbúnaður sé

Sent: Lau 09. Ágú 2003 15:57
af halanegri

Sent: Lau 09. Ágú 2003 17:24
af Voffinn
ahh mozilla síðan kominn upp, ég ætlaði að fara að ná í Firebird fyrir Lappan :> gúd shít