Video á netinu
Sent: Lau 26. Ágú 2006 22:41
Ég veit ekkert hvort þetta er réttur staður til að setja þetta á, en ég var að pæla, ég setti inn VLC 0.8.1 áðan, og þá fóru video-in sem ég skoða á netinu (Sem dæmi, hugi/hahradi) .. að spilast í VLC í staðin fyrir Windows Media Player, og það náttúrulega gengur ekki
.. getiði sagt mér hvernig ég breyti því?
