Síða 1 af 1

Þráðlaust netvandamál.

Sent: Fim 24. Ágú 2006 14:31
af FrozeN
Sælir, ég lenti í smá vandræðum áðan.

Ég var að fá mér nýja tölvu, hún er á efri hæðinni hjá mér. Ég ætlaði svo að fara að setja netið í hana, sem ég er með í tölvunni hér niðri.

Hvað á ég að gera til að fara í þá nettengingu? Getur eitthver komið með leiðbeiningar?

Sent: Fim 24. Ágú 2006 14:39
af corflame
Drengur, það vantar allar upplýsingar þarna inn hjá þér, t.d. hvernig þú ætlar að tengja hana (þráð, þráðlaust), netkort o.s.frv.

Færð litla/enga hjálp ef þú kemur ekki með góða lýsingu á vandamálinu og/eða umhverfinu.

Sent: Fim 24. Ágú 2006 15:34
af FrozeN
Sorry, fann samt útúr þessu sjálfur:)

een, smá offtopic, hvaða vírusvörn mæliði með? =)

Sent: Fim 24. Ágú 2006 16:54
af Pandemic
NOD32

Sent: Fim 24. Ágú 2006 18:19
af Voffinn
Mæli með almennri skynsemi.

Sent: Fim 24. Ágú 2006 19:06
af urban
Voffinn skrifaði:Mæli með almennri skynsemi.

sammála því

ég hef notað hana sem vírus vörn núna í ca 1 og hálft ár
scanna síðan online reglulega

finnst aldrei neitt hjá mér

Sent: Fös 25. Ágú 2006 00:12
af Heliowin
Pandemic mælir með NOD32 og það geta margir aðrir gert enda er NOD32 vinsælt hjá notendunum.

Almenn skynsemi er best. Með hana, þá þarf jafnvel ekki tölvuveiru vörn.
Sumir sem forðast að hafa slíkt eins og heitan eldinn, enda sagt gera meira ógagn en gagn.

Annars, þá er það góð regla fyrir jafnvel hinn ofurvarkára að hafa veiruvörn, enda leitar veira að tölvunni en ekki maður sjálfur að henni.