missir ip við þráðlaust net


Höfundur
Róbert
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fös 24. Des 2004 20:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

missir ip við þráðlaust net

Pósturaf Róbert » Mán 21. Ágú 2006 20:13

Er með fartölvu og þegar hún er tengd þráðlaust við netið þá missir hún alltaf ip töluna eftir smástund kemur svona gulur þríhyrningur með upphrópunarmerki
einhver hugmynd hvað gæti verið að hjá mér
endilega komið með hugmyndir
takk fyrir mig
kv.
Róbert




FrozeN
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fim 03. Ágú 2006 01:17
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf FrozeN » Fim 24. Ágú 2006 14:26

Einmitt svipað vandamál hjá mér..


:)


Höfundur
Róbert
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fös 24. Des 2004 20:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Róbert » Fim 24. Ágú 2006 23:39

Leyst var einhver power save stilling í netkorti
1.Network connections
2.velja netkort
3.properties
4.Configure
5 finna power stillingu og setja á high
virkaði hjá mér vona að virki hjá fleirum
kv.
Róbert