Síða 1 af 1

Sweet sweet linux.

Sent: Fös 01. Ágú 2003 10:46
af zooxk
Okey, nú er gentoo up and running for good. Búinn að laga alla bögga og alles og gentoo með gnome er alveg supersweet.

En hvað svo ? Ég er bara kominn með gaim, mozilla, opera, mplayer, xmms, xchat og balsa. Nú veit ég ekki hvað mig vantar fleirra ? Getiði komið með eitthver sniðug forrit svo ég hafi eitthvað að gera í tölvunni ?


ps: Veit eitthver hvernær WineX mun virka með glibc.2.3.2 ?

Sent: Fös 01. Ágú 2003 14:13
af gumol
þig vantar eitthvað til að nota þetta í, t.d. leiki, skóla, o.s.frv. :)

Sent: Fös 01. Ágú 2003 14:18
af Voffinn
þú ert náttúlega búin að setja alsa upp. Framebuffer ? WineX ? TV-Out ?

Sent: Fös 01. Ágú 2003 14:36
af MezzUp
hann þarf varla Alsa ef að sándið virkar hjá honum?

Sent: Fös 01. Ágú 2003 16:23
af Voffinn
gætir alveg sosum notað OSS, bara betra sánd í alsa :>

Sent: Fös 01. Ágú 2003 19:17
af Voffinn
emerge racer-bin :D

Sent: Lau 02. Ágú 2003 01:22
af zooxk
Uhm, framebuffer er ekki alveg komið emerge "any" winex possible virkar ekki með glibc 2.3.2 sem ég er með og ég þarf ekki tv-out því að ég er með sjónvarps kort og eins nálægt sjónvarpi og ég kemst með skjá!

Og hvað er racer-bin ?

Sent: Lau 02. Ágú 2003 01:24
af Voffinn
geðveikur bílaleikur ;)

hmmm... þú þarft að vera áskrifandi til að geta notað winex...

Sent: Sun 03. Ágú 2003 16:14
af zooxk
hvernig kemst ég inn í racer-bin ?
búin að merga honum en racer racer-bin og bin-racer virkar ekki
btw tux-racer rokkar sem og chromium

er að ná í enemy territory og americas army, vitiði um góða þjóna ?

Sent: Sun 03. Ágú 2003 16:35
af Voffinn
nei, því miður, ehhh... ég man ekki hvernig ég fór að því að opna racer,

:arrow: Þú þarft að vera í games grúpunni
:arrow: Og þá þarftu að skrifa... /usr/games/bin/racer , prufaðu þetta.

Sent: Sun 03. Ágú 2003 19:16
af MezzUp
Enemy territory server: skjalfti21.simnet.is

Sent: Þri 05. Ágú 2003 15:09
af zooxk
Ok takk guys.

En andi gentoo er optimization og control ekki satt (það er að ég stjórni öllu í kerfinu mínu) well, gnome er of bossy fyrir minn smekk, hvernig get ég tekið það alveg út, þannig að það verði ekkert eftir af gnome inn á tölvunni ?

Ætla setja flux/blackbox inn, því þar finnst mér ég ráða meiru.

Sent: Þri 05. Ágú 2003 16:46
af Voffinn
fluxbox er ein mesta snilld =]

Þar sem þú átt eftir örugglega að nota eitthvað af forritum sem notast við gnome lib-anna, þá myndi ég ekkert vera að taka það út.

#emerge fluxbox
#emerge fluxconf


Svo er lína í /etc/rc.conf sem að stendur í...að mig minnir...

.xsession ="gnome"

ég myndi breyta því í fluxbox og svo hvort að það sé ekki betra fyrir þig að nota xdm ? (ef þú ert að nota gdm)

Sent: Þri 05. Ágú 2003 18:04
af zooxk
ég tými ekki að hætta að nota gdm, það er svo flott
vonandi get ég configgað það þannig að það opni alltaf fluxbox

Sent: Þri 05. Ágú 2003 18:07
af Voffinn
nah.. forrit sem þú notar kannski mesta lagi í 10sek á hverjum degi ? þú tekur ekker eftir xdm...

Sent: Þri 05. Ágú 2003 23:22
af zooxk
mér finnst það samt svo flotttt!

Sent: Fös 08. Ágú 2003 20:50
af halanegri
zooxk: Þú hefðir getað prufað "emerge gnome-light", þá færðu bara gdm, desktopið, panelinn og svona grunn hluti, en enginn forrit eins og gedit, file roller, leiki o.fl.

Varðandi WineX og glibc 2.3.2, þá er þráður á forums.gentoo.org um hvernig er hægt að breyta nokkrum ebuildum til að geta compilað þetta(það var í rauninnni ekkert vandamál nema þú notaðir nptl), það virkaði hjá mér. En núna er búið að taka WineX ebuildin út(nema fyrir binary pakkann) og Wine virkar alveg með glibc 2.3.2.

Sent: Mán 11. Ágú 2003 16:01
af zooxk
Þannig ég ætti bara að emerge-a wine ?

ps. ég vildi allt gnome-ið ;)

Sent: Mán 11. Ágú 2003 20:02
af halanegri
Já, notar bara wine eða kaupir WineX :?

Ef þú gerir emerge gnome-light, þá geturu alltaf bætt þeim pökkum inn sem þig vantar, eins og gedit, file-roller, gcalctool, gnome-games o.fl.

Sent: Fim 14. Ágú 2003 10:44
af zooxk
oj oj oj voffi...
xdm sýgur feitan böll maður... ekkert hægt að velja um desktoppa ... ekkert hægt að reboota og ekkert ekkert!!! í gdm geturu valið hvaða dekstop/window manager þú vilt hafa og þú getur rebootað eða slökkt á tölvunni og það er bara mikið betra að mínu mati

Sent: Fim 14. Ágú 2003 13:16
af Voffinn
hmm... stillir bara á xsession á fluxbox og svo bara startx, ekkert móbógúlídúd.

Sent: Fim 14. Ágú 2003 18:05
af zooxk
já ég veit það alveg, það er no propz
en xdm startar sér alltaf og tekur alt f7 af mér... þá þarf ég að killa það, logga mig inn sem hinn user (ekki root) og starta x!! xdm kemur upp óumbeðið... auk þess gat ég ekki spilað neina grafíska leiki eftir að ég tók gdm út, setti það aftur inn og það virkaði allt heila klabbið