Síða 1 af 1
Windows XP pro kemst ekki inná netið
Sent: Mið 19. Júl 2006 15:00
af Kátur
Ég er með fermingartölvu sem ég er búinn að eiga í um það bil 1 ár. Hún hefur alltaf auðveldlega komist á netið en seinasta hálfa mánuðin hætti hún bara að tengjast. Ég er búinn að prófa snúruna í routerinn með fartölvu og hún virkar fínnt nema í minni tölvu. Þegar ég opna Network Connections sé ég Local Area Connection og undir henni stendur Limited or no connectivity, svo fer ég í Status og Support og ýti á Repair þá fer það á stað, það eyðir mjög löngum tíma á Renewing your IP addres og svo stoppar það og seigir að það hafi ekki getað klárað það. Vitið þið um eitthvað sem gæti hjálpað mér?
Sent: Mið 19. Júl 2006 15:22
af Stutturdreki
Myndi prófa að ná í nýja drivera fyrir netkortið og installa þeim.
Hvaða þjónustur eru á netkortinu? (ferð í 'properties' á 'local area connection' og 'this connection uses the following items:')
Sent: Mið 19. Júl 2006 15:55
af Kátur
Það eru:
Client for Microsoft Networks
File and Printer Sharing for Microsoft Networks
QoS Pacet Scheduler
Internet Protocol (TCP/IP)
Svo fann ég enga drivera fyrir kortið: Marvell Yukon 88E8053 PCI-E Gigabit Ethernet Contoller, en sá sem ég er með er númer 7.14.1.3
Sent: Mið 19. Júl 2006 16:18
af Stutturdreki
http://www.marvell.com/drivers/driverDi ... =116&pId=3
Var að downloada þessu sjálfur í gær
Opnar '
Properties' og svo '
Configure'. Ferð þar í '
Driver' flipann og velur '
Update Driver..' og finnur .inf skránna sem kemur með dótinu sem þú downloadar (
eftir að þú ert búinn að unzippa því)
btw.. hérna er línkur með áhugaverðu les efni um þessa villu :
http://www.pchell.com/support/limitedconnectivity.shtml
Nennti hinsvegar ekki að lesa þetta sjálfur
Sent: Fim 20. Júl 2006 00:37
af Kátur
Takk fyrir þetta virkar núna