Síða 1 af 1

Windows XP pro kemst ekki inná netið

Sent: Mið 19. Júl 2006 15:00
af Kátur
Ég er með fermingartölvu sem ég er búinn að eiga í um það bil 1 ár. Hún hefur alltaf auðveldlega komist á netið en seinasta hálfa mánuðin hætti hún bara að tengjast. Ég er búinn að prófa snúruna í routerinn með fartölvu og hún virkar fínnt nema í minni tölvu. Þegar ég opna Network Connections sé ég Local Area Connection og undir henni stendur Limited or no connectivity, svo fer ég í Status og Support og ýti á Repair þá fer það á stað, það eyðir mjög löngum tíma á Renewing your IP addres og svo stoppar það og seigir að það hafi ekki getað klárað það. Vitið þið um eitthvað sem gæti hjálpað mér?

Sent: Mið 19. Júl 2006 15:22
af Stutturdreki
Myndi prófa að ná í nýja drivera fyrir netkortið og installa þeim.

Hvaða þjónustur eru á netkortinu? (ferð í 'properties' á 'local area connection' og 'this connection uses the following items:')

Sent: Mið 19. Júl 2006 15:55
af Kátur
Það eru:
Client for Microsoft Networks
File and Printer Sharing for Microsoft Networks
QoS Pacet Scheduler
Internet Protocol (TCP/IP)

Svo fann ég enga drivera fyrir kortið: Marvell Yukon 88E8053 PCI-E Gigabit Ethernet Contoller, en sá sem ég er með er númer 7.14.1.3

Sent: Mið 19. Júl 2006 16:18
af Stutturdreki
http://www.marvell.com/drivers/driverDi ... =116&pId=3

Var að downloada þessu sjálfur í gær :)

Opnar 'Properties' og svo 'Configure'. Ferð þar í 'Driver' flipann og velur 'Update Driver..' og finnur .inf skránna sem kemur með dótinu sem þú downloadar (eftir að þú ert búinn að unzippa því)

btw.. hérna er línkur með áhugaverðu les efni um þessa villu : http://www.pchell.com/support/limitedconnectivity.shtml
Nennti hinsvegar ekki að lesa þetta sjálfur :)

Sent: Fim 20. Júl 2006 00:37
af Kátur
Takk fyrir þetta virkar núna :D :8)