Síða 1 af 1
Virtual memory is too low
Sent: Fös 30. Jún 2006 23:17
af @Arinn@
Ég er byrjaður að fá þetta error (virtual memory is too low) og explorer.exe dettur út og alli í rugli, er eitthvað hægt að gera í þessu ?
Sent: Fös 30. Jún 2006 23:20
af GuðjónR
Typiskt AMD problem, ein leið að leysa þetta, fá sér Intel.
Sent: Fös 30. Jún 2006 23:30
af @Arinn@
Ekki alveg ég er ekki að fara í Intel ekki smuga, það er leið til að laga þetta man hana bara ekki
Sent: Fös 30. Jún 2006 23:39
af urban
GuðjónR skrifaði:Typiskt AMD problem, ein leið að leysa þetta, fá sér Intel.
jahá... það skiptir engu máli hvað það er orðið að.. allt amd að kenna
hehe
Sent: Lau 01. Júl 2006 00:26
af Yank
GuðjónR skrifaði:Typiskt AMD problem, ein leið að leysa þetta, fá sér Intel.
Í framtíðinni verður vonandi hægt að bólusetja við Intelisma
Sent: Lau 01. Júl 2006 01:03
af @Arinn@
hehehe, en veit enginn
Sent: Lau 01. Júl 2006 01:11
af GuðjónR
hehehehehe
Sent: Lau 01. Júl 2006 10:10
af dorg
GuðjónR skrifaði:hehehehehe
Er ekki langlíklegast að það sé eitthvað forrit keyrandi hjá þér sem lekur minni.
Athuga í task manager hvað er keyrandi og raða eftir minnisnotkun.
Fylgjast með af og til og sjá hvort eitthvað forritið sé að taka aukið minni
Re: Virtual memory is too low
Sent: Lau 01. Júl 2006 18:45
af Stutturdreki
@Arinn@ skrifaði:Ég er byrjaður að fá þetta error (virtual memory is too low) og explorer.exe dettur út og alli í rugli, er eitthvað hægt að gera í þessu ?
Hægri smella á '
My Computer' og velja '
Properties'. Fara í '
Advanced' flipann og smella á '
Settings' í '
Performance'. Fara þar í '
Advanced' flipann og velja '
Change' sem er neðst.
Þarna ætti '
Initial Size' og '
Maximum Size' að vera það sama og svona 2x minnið sem er í tölvunni þinni. Nema þú sért með mikið yfir 1GB af minni.
Önnur hugsanleg ástæða fyrir því að þessi skilaboð birtast eru að harðidiskurinn sem Page File er á er að fyllast.