Síða 1 af 1

Vandamál að starta Windows

Sent: Fim 29. Jún 2006 18:50
af Sup3rfly
Sieg Heil

Ég er að reyna að laga lappa hjá vini mínum útaf því að hún var yfirfyllt af spyware og drasli. Ekkert mál að taka draslið úr ég bara formatta hana. En þegar ég var búinn að installa nokkrum driverum fyrir hana þá ætlaði ég að restarta henni, ok geri það en þegar það er að kvikna á henni þá er hún bara endalaust að loada Windows og kemur ekkert.

Ég ætlaði að reyna að installa Windows aftur en þegar diskurinn er að starta sér þá loadar hann allt draslið eins og venjulega en þegar kemur "Windows is starting" þá gerist ekki neitt og tölvan er idle.

Með von um hjálp.
Superfly

P.S. Þetta er Windows XP Professional

Sent: Fim 29. Jún 2006 19:01
af Alcatraz
Gerðist svipað hjá vini mínum og þá var þetta ofhitnun... hann þurfti bara að kæla tölvuna í einhvern tíma og þá startaði hún sér aftur.

Sent: Fim 29. Jún 2006 20:11
af Sup3rfly
Nei nei það var allt í lagi með tölvuna áður en ég formattaði hana það var bara helling af spyware inná henni.

Sent: Fim 29. Jún 2006 21:01
af Stutturdreki
Hammraðu á F8 milli þess sem þú kveikir á tölvuni og þangað til þessi skemmtilegu skilaboð koma upp. Ættir að komast í Safe Mode þannig og getað uninstallað öllum driverum.

Svo installarðu einum í einu þangað til þú kemst að því hvaða driver er að bugga þig.

Og þegar þú reynir að installa Windows aftur, gerirðu ekki boot from CD?

Sent: Fim 29. Jún 2006 21:07
af GuðjónR
Segðu þessum vini þínum að henda þessari amd druslu og fá sér intel.

Sent: Fim 29. Jún 2006 21:10
af Rusty
GuðjónR skrifaði:Segðu þessum vini þínum að henda þessari amd druslu og fá sér intel.

kannski komið út í öfgar hjá þér =/

Sent: Fim 29. Jún 2006 22:18
af GuðjónR
Rusty skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Segðu þessum vini þínum að henda þessari amd druslu og fá sér intel.

kannski komið út í öfgar hjá þér =/

Af hverju? morgunljóst að hann er með amd...ég lenti í þessu með minn amd xp1800 á sínum tíma.

Sent: Fim 29. Jún 2006 23:34
af Rusty
og hvernig leggurðu til að hann uppfæri lappa úr amd yfir í intel?

Sent: Fös 30. Jún 2006 00:04
af urban
GuðjónR skrifaði:Segðu þessum vini þínum að henda þessari amd druslu og fá sér intel.


þar sem að þetta er lappi og ca 85 % (ef ekki meira) lappa hér á landi eru seldir með intel örgjörva þá mundi ég telja töluvert miklar líkur á því að þetta sé nú bara intel

Re: Vandamál að starta Windows

Sent: Fös 30. Jún 2006 18:15
af kokosinn
ég myndi nú ekki taka mark á því að skipti eigi um örgjörva..mér hefur alltaf fundist AMD margfalt betri og hraðari